AC Milan hefur staðfest að hjartaaðgerð Antonio Cassani hafi gengið afar vel. Aðgerðin tók aðeins 35 mínútur.
Þrátt fyrir það mun endurhæfingin taka langan tíma og Cassano kemur ekkert aftur út á völlinn fyrr en einhvern tímann á næsta ári.
Cassano hafði verið að leika afar vel fyrir Milan og veikindin því mikið áfall fyrir bæði hann og liðið.
Aðgerðin á Cassano heppnaðist vel

Mest lesið




„Fáránleg staða sem er komin upp“
Enski boltinn




Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi
Enski boltinn

Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi
Enski boltinn
