Ferguson: Einbeiting Rooney í góðu lagi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. desember 2011 09:30 Rooney æfir í rigningunni í Basel í gær. Nordic Photos / Getty Images Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney sé með einbeitinguna í góðu lagi fyrir leikinn mikilvæga gegn Basel í kvöld en hann mun morgun koma fyrir aganefnd UEFA í Sviss vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik með enska landsliðinu í haust. Rooney fékk að líta beint rautt spjald fyrir að sparka niður leikmann Svartfjallalands í undankeppni EM 2012. Fyrir vikið fékk hann þriggja leikja bann og mun af þeim sökum missa af öllum leikjum Englands í riðlakeppninni í Úkraínu í sumar. Enska knattspyrnusambandið áfrýjaði málinu og verður það tekið fyrir á morgun. Þá fær Rooney að vita hvort að refsingin standi óbreytt. United þarf hins vegar minnst eitt stig úr leiknum gegn Basel í kvöld til að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. „Ég held að þetta hafi ekki nein áhrif,“ sagði Ferguson við enska fjölmiðla í gær. „Það er leikur á morgun og er hann mikilvægur.“ United gerði 3-3 jafntefli við Basel á heimavelli fyrr í haust. „Við komumst 2-0 yfir en sýndum þá ákveðið kæruleysi í seinni hálfleik,“ sagði Ferguson en Basel komst í 3-2 forystu áður en United jafnaði seint í leiknum. „Sem betur fer vöknuðum við til lífsins undir lokin og náðum úrslitum sem gætu haft mikið að segja um hvort við komumst áfram eða ekki.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney sé með einbeitinguna í góðu lagi fyrir leikinn mikilvæga gegn Basel í kvöld en hann mun morgun koma fyrir aganefnd UEFA í Sviss vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik með enska landsliðinu í haust. Rooney fékk að líta beint rautt spjald fyrir að sparka niður leikmann Svartfjallalands í undankeppni EM 2012. Fyrir vikið fékk hann þriggja leikja bann og mun af þeim sökum missa af öllum leikjum Englands í riðlakeppninni í Úkraínu í sumar. Enska knattspyrnusambandið áfrýjaði málinu og verður það tekið fyrir á morgun. Þá fær Rooney að vita hvort að refsingin standi óbreytt. United þarf hins vegar minnst eitt stig úr leiknum gegn Basel í kvöld til að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. „Ég held að þetta hafi ekki nein áhrif,“ sagði Ferguson við enska fjölmiðla í gær. „Það er leikur á morgun og er hann mikilvægur.“ United gerði 3-3 jafntefli við Basel á heimavelli fyrr í haust. „Við komumst 2-0 yfir en sýndum þá ákveðið kæruleysi í seinni hálfleik,“ sagði Ferguson en Basel komst í 3-2 forystu áður en United jafnaði seint í leiknum. „Sem betur fer vöknuðum við til lífsins undir lokin og náðum úrslitum sem gætu haft mikið að segja um hvort við komumst áfram eða ekki.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira