Þjálfari Wolfsburg sektar leikmenn fyrir að hlýða sér ekki inn á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2011 18:15 Felix Magath. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Felix Magath, þjálfari þýska liðsins Wolfsburg, kallar ekki allt ömmu sína og þegar hann skipar fyrir þá eiga leikmenn hans að hlýða. Magath hefur nú sektað tvo leikmenn Wolfsburg um tíu þúsund evrur hvorn til að klikka á því að fylgja leikskipulagi hans inn á vellinum en það er sekt upp á 1,6 milljónir íslenskra króna. Kicker-blaðið sagði frá því í dag að framherjarnir Patrick Helmes og Mario Mandzukic hafi báðir fengið þessa sekt eftir leik liðsins á móti Borussia Moenchengladbach sem fram fór 18. ágúst síðastliðinn. Wolfsburg tapaði leiknum 1-4. Felix Magath er kallaður “Quaelix” í Þýskalandi sem er samspil af nafni hans og sögninni quaelen sem þýðir pína eða pynding. Hinn 27 ára gamli Patrick Helmes hefur þurft að æfa einsamall síðan á fimmtudaginn var en hann hefur skorað tvö mörk í fjórum deildarleikjum á tímabilinu. Ástæðan er sú samkvæmt Felix Magath að Helmes sé ekki að hlaupa nógu mikið í leikjum liðsins. „Hann hleypur ekki nógu mikið. Við munum halda þessu áfram þar til að hann kemst í almennilegt form. Hann á að sjálfsögðu möguleika á að komast fljótt inn í liðið aftur," sagði Felix Magath í viðtali á heimasíðu Wolfsburg. Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Felix Magath, þjálfari þýska liðsins Wolfsburg, kallar ekki allt ömmu sína og þegar hann skipar fyrir þá eiga leikmenn hans að hlýða. Magath hefur nú sektað tvo leikmenn Wolfsburg um tíu þúsund evrur hvorn til að klikka á því að fylgja leikskipulagi hans inn á vellinum en það er sekt upp á 1,6 milljónir íslenskra króna. Kicker-blaðið sagði frá því í dag að framherjarnir Patrick Helmes og Mario Mandzukic hafi báðir fengið þessa sekt eftir leik liðsins á móti Borussia Moenchengladbach sem fram fór 18. ágúst síðastliðinn. Wolfsburg tapaði leiknum 1-4. Felix Magath er kallaður “Quaelix” í Þýskalandi sem er samspil af nafni hans og sögninni quaelen sem þýðir pína eða pynding. Hinn 27 ára gamli Patrick Helmes hefur þurft að æfa einsamall síðan á fimmtudaginn var en hann hefur skorað tvö mörk í fjórum deildarleikjum á tímabilinu. Ástæðan er sú samkvæmt Felix Magath að Helmes sé ekki að hlaupa nógu mikið í leikjum liðsins. „Hann hleypur ekki nógu mikið. Við munum halda þessu áfram þar til að hann kemst í almennilegt form. Hann á að sjálfsögðu möguleika á að komast fljótt inn í liðið aftur," sagði Felix Magath í viðtali á heimasíðu Wolfsburg.
Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira