Gæti verið 80 kíló um jólin - tvö kíló fara að meðaltali á viku Boði Logason skrifar 5. september 2011 21:50 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur misst fjögur kíló frá því hann fór í megrun. Mynd úr safni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur misst 1,9 kíló frá því á mánudaginn. Hann hefur því misst tæplega fjögur kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir tveimur vikum síðan. Hann byrjaði á megrunarkúr sem felst í því að borða einungis íslenskan mat. Þegar hann byrjaði á kúrnum sagði hann á heimasíðu sinni að hann myndi birta þyngdarmælingu á mánudögum næsta mánuðinn. Í dag hafði hann ekkert skrifað um nýjar tölur, eins og hann lofaði, en nú undir kvöld setti hann stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni þar sem stóð: „104,1". Þarna er hann eflaust að vísa í þyngd sína, en hann setti stöðuuppfærsluna í gegnum BlackBerry-símann sinn. Hann hefur misst tvö kíló á viku, þessar tvær vikur sem megrunin hefur staðið yfir. Ef hann heldur áfram að missa tvö kíló á viku, verður hann um 90 kíló í byrjun nóvember. Og þann 5. desember verður þingmaðurinn orðinn 80 kíló, samkvæmt úreikningum Vísis. Á heimasíðu sinni má fylgjast með matarræði formannsins en fyrir helgi skrifaði hann eftirfarandi: „Fyrir nokkrum dögum gerði ég tilraun til að veiða mér fisk í matinn en það beit ekkert á. Það kom þó ekki í veg fyrir að ég borðaði þríréttað þann daginn. Krækiber í forrétt, bláber í aðalrétt og aðalbláber í eftirmat og gönguferðir inn á milli. Að vísu hef ég ekki náð að komast í gönguferð daglega eins og til stóð." Hann er þó ekki bara í hollustunni því hann segist stundum stelast í nammið. „Á betri fundum stendur valið stundum á milli þess að borða súkkulaði og kexkökur eða ávexti með kaffinu. Ég hef því ekki farið alveg á mis við sælgæti og kex." Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur misst 1,9 kíló frá því á mánudaginn. Hann hefur því misst tæplega fjögur kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir tveimur vikum síðan. Hann byrjaði á megrunarkúr sem felst í því að borða einungis íslenskan mat. Þegar hann byrjaði á kúrnum sagði hann á heimasíðu sinni að hann myndi birta þyngdarmælingu á mánudögum næsta mánuðinn. Í dag hafði hann ekkert skrifað um nýjar tölur, eins og hann lofaði, en nú undir kvöld setti hann stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni þar sem stóð: „104,1". Þarna er hann eflaust að vísa í þyngd sína, en hann setti stöðuuppfærsluna í gegnum BlackBerry-símann sinn. Hann hefur misst tvö kíló á viku, þessar tvær vikur sem megrunin hefur staðið yfir. Ef hann heldur áfram að missa tvö kíló á viku, verður hann um 90 kíló í byrjun nóvember. Og þann 5. desember verður þingmaðurinn orðinn 80 kíló, samkvæmt úreikningum Vísis. Á heimasíðu sinni má fylgjast með matarræði formannsins en fyrir helgi skrifaði hann eftirfarandi: „Fyrir nokkrum dögum gerði ég tilraun til að veiða mér fisk í matinn en það beit ekkert á. Það kom þó ekki í veg fyrir að ég borðaði þríréttað þann daginn. Krækiber í forrétt, bláber í aðalrétt og aðalbláber í eftirmat og gönguferðir inn á milli. Að vísu hef ég ekki náð að komast í gönguferð daglega eins og til stóð." Hann er þó ekki bara í hollustunni því hann segist stundum stelast í nammið. „Á betri fundum stendur valið stundum á milli þess að borða súkkulaði og kexkökur eða ávexti með kaffinu. Ég hef því ekki farið alveg á mis við sælgæti og kex."
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Sjá meira