WBA fyrst til að halda hreinu á móti Man. City | Öll úrslitin í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. desember 2011 14:45 Manchester City tapaði enn á ný stigum á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar náði aðeins markalausu jafntefli á móti West Brom. City-liðið hefur aðeins náð í tvö stig út úr síðustu þremur útileikjum sínum og fyrir vikið eru nágrannarnir í Manchester United búnir að ná þeim að stigum á toppi deildarinnar. West Bromwich Albion varð þar með fyrsta liðið sem nær að halda hreinu á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á Hawthorns. City-menn voru langt frá sínu besta og baráttuglaðir lærisveinar Roy Hodgson fögnuðu frábæru stigi. Newcastle vann 2-0 útisigur á Bolton en þetta var fyrsti sigur liðsins síðan í byrjun nóvember. Newcastle-liðið var aðeins búið að ná í tvö stig út úr síðustu sex leikjum. Hatem Ben Arfa kom inn á sem varamaður á 61. mínútu og tíu mínútum síðar var staðin orðin 2-0. Hatem Ben Arfa skoraði fyrra markið sjálfur á 69. mínútu og Demba Ba bætti síðan við öðru marki tveimur mínútum síðar. Ba hefur nú skorað 21 mark í 25 deildarleikjum á þessu tímabili. Grétar Rafn Steinsson lék ekki með Bolton-liðinu vegna veikinda en liðið náði ekki að fylgja eftir sigri á Blackburn í síðustu viku. Sunderland og Everton gerðu 1-1 jafntefli. Sunderland hefur náð í 7 stig í 4 leikjum undir stjórn Martin O'Neill en hann var allt annað en sáttur með vítið sem Everton skoraði jöfnunarmark sitt úr.Úrslit og markaskorara í ensku úrvalsdeildinni í dag:Chelsea - Fulham 1-1 1-0 Juan Manuel Mata (47.), 1-1 Clint Dempsey (56.)Bolton - Newcastle 0-2 0-1 Hatem Ben Arfa (69.), 0-2 Demba Ba (71.)Liverpool - Blackburn 1-1 0-1 Sjálfsmark Charlie Adam (45.), 1-1 Maxi Rodriguez (53.)Manchester United - Wigan 5-0 1-0 Ji-Sung Park (8.), 2-0 Dimitar Berbatov (41.), 3-0 Dimitar Berbatov (59.), 4-0 Antonio Valencia (75.), 5-0 Dimitar Berbatov, víti (78.).Sunderland - Everton 1-1 1-0 Jack Colback (26.), 1-1 Leighton Baines, víti (51.). Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Manchester City tapaði enn á ný stigum á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar náði aðeins markalausu jafntefli á móti West Brom. City-liðið hefur aðeins náð í tvö stig út úr síðustu þremur útileikjum sínum og fyrir vikið eru nágrannarnir í Manchester United búnir að ná þeim að stigum á toppi deildarinnar. West Bromwich Albion varð þar með fyrsta liðið sem nær að halda hreinu á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á Hawthorns. City-menn voru langt frá sínu besta og baráttuglaðir lærisveinar Roy Hodgson fögnuðu frábæru stigi. Newcastle vann 2-0 útisigur á Bolton en þetta var fyrsti sigur liðsins síðan í byrjun nóvember. Newcastle-liðið var aðeins búið að ná í tvö stig út úr síðustu sex leikjum. Hatem Ben Arfa kom inn á sem varamaður á 61. mínútu og tíu mínútum síðar var staðin orðin 2-0. Hatem Ben Arfa skoraði fyrra markið sjálfur á 69. mínútu og Demba Ba bætti síðan við öðru marki tveimur mínútum síðar. Ba hefur nú skorað 21 mark í 25 deildarleikjum á þessu tímabili. Grétar Rafn Steinsson lék ekki með Bolton-liðinu vegna veikinda en liðið náði ekki að fylgja eftir sigri á Blackburn í síðustu viku. Sunderland og Everton gerðu 1-1 jafntefli. Sunderland hefur náð í 7 stig í 4 leikjum undir stjórn Martin O'Neill en hann var allt annað en sáttur með vítið sem Everton skoraði jöfnunarmark sitt úr.Úrslit og markaskorara í ensku úrvalsdeildinni í dag:Chelsea - Fulham 1-1 1-0 Juan Manuel Mata (47.), 1-1 Clint Dempsey (56.)Bolton - Newcastle 0-2 0-1 Hatem Ben Arfa (69.), 0-2 Demba Ba (71.)Liverpool - Blackburn 1-1 0-1 Sjálfsmark Charlie Adam (45.), 1-1 Maxi Rodriguez (53.)Manchester United - Wigan 5-0 1-0 Ji-Sung Park (8.), 2-0 Dimitar Berbatov (41.), 3-0 Dimitar Berbatov (59.), 4-0 Antonio Valencia (75.), 5-0 Dimitar Berbatov, víti (78.).Sunderland - Everton 1-1 1-0 Jack Colback (26.), 1-1 Leighton Baines, víti (51.).
Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira