Sigurður Ragnar fundar með stelpunum um jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2011 12:00 Mynd/Stefán Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska kvennalandsliðinu en fyrsta verkefnið er hið geysisterka Algarve mót sem hefst í lok febrúar. Þetta kemur fram á KSÍ. Sigurður Ragnar valdi 40 manna hóp en það eru margir nýliðar á þessum lista og margar stelpur sem hafa verið að standa sig frábærlega með yngri landsliðunum. Fundurinn fer fram 29. desember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli og er fundarefnið framtíðarmarkmið liðsins og dagskrá næsta árs. Það segir líka í tilkynningu frá KSÍ að hópurinn muni breytast ef ástæða er til.Þessar eru boðaðar á fundinn.Markmenn: Birna Kristjánsdóttir Breiðablik Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården Sandra Sigurðardóttir Stjarnan Þóra Björg Helgadóttir Ldb MalmöVarnarmenn: Anna María Baldursdóttir Stjarnan Elísa Viðarsdóttir ÍBV Glódís Perla Viggósdóttir SIK Horsens Hallbera Guðný Gísladóttir Valur Írunn Þorbjörg Aradóttir Stjarnan Katrín Jónsdóttir Djurgården Málfríður E. Sigurðardóttir Valur Mist Edvardsdóttir Valur Ólína G. Viðarsdóttir KIF Örebro DFF Sif Atladóttir Kristianstads DFF Thelma Björk Einarsdóttir ValurMiðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir Valur Dóra María Lárusdóttir Djurgården Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF Elínborg Ingvarsdóttir ÍBV Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stjarnan Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan Katrín Gylfadóttir Valur Katrín Ómarsdóttir Orange County W. Laufey Ólafsdóttir Valur Rakel Logadóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Ldb Malmö Þórunn Helga Jónsdóttir Vitoria de SantaoSóknarmenn Anna Björg Björnsdóttir Fylkir Berglind Björg Þorvaldsdóttir ÍBV Elín Metta Jensen Valur Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Greta Mjöll Samúelsdóttir Breiðablik Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Hólmfríður Magnúsdóttir Valur Katrín Ásbjörnsdóttir Þór Kristín Ýr Bjarnadóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Turbine Potsdam Rakel Hönnudóttir Breiðablik Sigrún Ella Einarsdóttir FH Íslenski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska kvennalandsliðinu en fyrsta verkefnið er hið geysisterka Algarve mót sem hefst í lok febrúar. Þetta kemur fram á KSÍ. Sigurður Ragnar valdi 40 manna hóp en það eru margir nýliðar á þessum lista og margar stelpur sem hafa verið að standa sig frábærlega með yngri landsliðunum. Fundurinn fer fram 29. desember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli og er fundarefnið framtíðarmarkmið liðsins og dagskrá næsta árs. Það segir líka í tilkynningu frá KSÍ að hópurinn muni breytast ef ástæða er til.Þessar eru boðaðar á fundinn.Markmenn: Birna Kristjánsdóttir Breiðablik Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården Sandra Sigurðardóttir Stjarnan Þóra Björg Helgadóttir Ldb MalmöVarnarmenn: Anna María Baldursdóttir Stjarnan Elísa Viðarsdóttir ÍBV Glódís Perla Viggósdóttir SIK Horsens Hallbera Guðný Gísladóttir Valur Írunn Þorbjörg Aradóttir Stjarnan Katrín Jónsdóttir Djurgården Málfríður E. Sigurðardóttir Valur Mist Edvardsdóttir Valur Ólína G. Viðarsdóttir KIF Örebro DFF Sif Atladóttir Kristianstads DFF Thelma Björk Einarsdóttir ValurMiðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir Valur Dóra María Lárusdóttir Djurgården Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF Elínborg Ingvarsdóttir ÍBV Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stjarnan Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan Katrín Gylfadóttir Valur Katrín Ómarsdóttir Orange County W. Laufey Ólafsdóttir Valur Rakel Logadóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Ldb Malmö Þórunn Helga Jónsdóttir Vitoria de SantaoSóknarmenn Anna Björg Björnsdóttir Fylkir Berglind Björg Þorvaldsdóttir ÍBV Elín Metta Jensen Valur Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Greta Mjöll Samúelsdóttir Breiðablik Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Hólmfríður Magnúsdóttir Valur Katrín Ásbjörnsdóttir Þór Kristín Ýr Bjarnadóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Turbine Potsdam Rakel Hönnudóttir Breiðablik Sigrún Ella Einarsdóttir FH
Íslenski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira