Paul McGrath: Liverpool leikmennirnir ættu að skammast sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2011 09:15 Hér má sjá bolina umdeildu. Mynd/Nordic Photos/Getty Paul McGrath, fyrrum varnarmaður Manchester United, er allt annað en hrifinn af þeirri ákvörðun leikmanna (og stjóra) Liverpool að hita upp í bolum merktum Luis Suárez til þess að sýna stuðning sinn við Úrúgvæmanninn í verki. „Kenny [Dalglish] var kannski að reyna að koma skilaboðum til enska knattspyrnusambandsins en það var algjör smekkleysa að senda alla út í svona bolum. Það hefði verið miklu betra ef að þetta hefðu verið bolir merktir baráttunni gegn kynþáttahatri," sagði Paul McGrath. Luis Suárez var dæmdur í átta leikja bann fyrir að kynþáttafordóma gegn Manchester United manninum Patrice Evra í leik Liverpool og United á dögunum. „Þetta snýst um virðingu og um virðingu fyrir mótherjanum. Leikurinn er orðinn of stór og hann snýst bara um að vinna og græða pening. Nú eru menn bara að hugsa um að passa upp á sína bestu leikmenn," sagði McGrath og bætti við: „Það voru mörg börn sem horfðu upp á Liverpool-leikmennina hita upp í þessum bolum merktum brosandi manni sem hafði gerst sekur um kynþáttaníð gegn einum mótherja sínum. Þetta er til skammar fyrir fótboltann. Þetta setur líka baráttuna gegn kynþáttafordómum aftur til fornaldar að mínu mati," sagði McGrath. McGrath talaði líka um að hann hefði aldrei geta klæðst svona bol á sínum tíma ef að hann hefði grunað leikmann um kynþáttahatur. Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Paul McGrath, fyrrum varnarmaður Manchester United, er allt annað en hrifinn af þeirri ákvörðun leikmanna (og stjóra) Liverpool að hita upp í bolum merktum Luis Suárez til þess að sýna stuðning sinn við Úrúgvæmanninn í verki. „Kenny [Dalglish] var kannski að reyna að koma skilaboðum til enska knattspyrnusambandsins en það var algjör smekkleysa að senda alla út í svona bolum. Það hefði verið miklu betra ef að þetta hefðu verið bolir merktir baráttunni gegn kynþáttahatri," sagði Paul McGrath. Luis Suárez var dæmdur í átta leikja bann fyrir að kynþáttafordóma gegn Manchester United manninum Patrice Evra í leik Liverpool og United á dögunum. „Þetta snýst um virðingu og um virðingu fyrir mótherjanum. Leikurinn er orðinn of stór og hann snýst bara um að vinna og græða pening. Nú eru menn bara að hugsa um að passa upp á sína bestu leikmenn," sagði McGrath og bætti við: „Það voru mörg börn sem horfðu upp á Liverpool-leikmennina hita upp í þessum bolum merktum brosandi manni sem hafði gerst sekur um kynþáttaníð gegn einum mótherja sínum. Þetta er til skammar fyrir fótboltann. Þetta setur líka baráttuna gegn kynþáttafordómum aftur til fornaldar að mínu mati," sagði McGrath. McGrath talaði líka um að hann hefði aldrei geta klæðst svona bol á sínum tíma ef að hann hefði grunað leikmann um kynþáttahatur.
Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira