Ferguson svarar Roy Keane fullum hálsi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. desember 2011 16:00 Nordic Photos / Getty Images Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem Roy Keane, fyrrum fyrirliði United, veitti liðinu eftir tapið gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. United mátti ekki tapa fyrir Basel í gær en lokatölur urðu 2-1 fyrir þá svissnesku, sem komust 2-0 yfir í leiknum. Phil Jones klóraði í bakkann skömmu fyrir leikslok fyrir United. Keane var sérfræðingur ITV-sjónvarpsstöðvarinnar í umfjöllun hennar um leikinn í gær og sagði að United hafi fengið það sem liðið átti skilið. Sagði hann að niðurstaðan hafi verið sérstaklega mikið áfall fyrir unga leikemnn liðsins. „Það er mikið búið að tala um ungu leikmennina hjá United. Jones, Smalling, Young og fleiri. Allir hafa talað mjög vel um þá en þetta fyrir suma þeirra er þetta áfall. Mér fannst Ryan Giggs, sem er 37 eða 38 ára gamall, besti maður liðsins. Það er ekki endalaust hægt að stóla á hann.“ Ummæli Keane voru borin undir Ferguson eftir leikinn og viðbrögðin létu ekki á sér standa. „Ég veit ekki af hverju þú ert að vitna í gagnrýnanda í sjónvarpi. Keane fékk tækifæri til að sanna sig sem knattspyrnustjóri en það er erfitt starf.“ „Þetta er hluti af fótboltanum. Maður verður að takast á við vonbrigðin líka. Vonbrigðin hafa verið notuð til að hvetja menn áfram hjá þessu félagi í langan tíma. Þessir ungu stráka munu læra af þessu og halda áfram að spila fótbolta.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Leik lokið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Leik lokið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Sjá meira
Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem Roy Keane, fyrrum fyrirliði United, veitti liðinu eftir tapið gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. United mátti ekki tapa fyrir Basel í gær en lokatölur urðu 2-1 fyrir þá svissnesku, sem komust 2-0 yfir í leiknum. Phil Jones klóraði í bakkann skömmu fyrir leikslok fyrir United. Keane var sérfræðingur ITV-sjónvarpsstöðvarinnar í umfjöllun hennar um leikinn í gær og sagði að United hafi fengið það sem liðið átti skilið. Sagði hann að niðurstaðan hafi verið sérstaklega mikið áfall fyrir unga leikemnn liðsins. „Það er mikið búið að tala um ungu leikmennina hjá United. Jones, Smalling, Young og fleiri. Allir hafa talað mjög vel um þá en þetta fyrir suma þeirra er þetta áfall. Mér fannst Ryan Giggs, sem er 37 eða 38 ára gamall, besti maður liðsins. Það er ekki endalaust hægt að stóla á hann.“ Ummæli Keane voru borin undir Ferguson eftir leikinn og viðbrögðin létu ekki á sér standa. „Ég veit ekki af hverju þú ert að vitna í gagnrýnanda í sjónvarpi. Keane fékk tækifæri til að sanna sig sem knattspyrnustjóri en það er erfitt starf.“ „Þetta er hluti af fótboltanum. Maður verður að takast á við vonbrigðin líka. Vonbrigðin hafa verið notuð til að hvetja menn áfram hjá þessu félagi í langan tíma. Þessir ungu stráka munu læra af þessu og halda áfram að spila fótbolta.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Leik lokið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Leik lokið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Sjá meira