Lindex tekið opnum örmum - stærsta opnun í sögu fyrirtækisins 14. nóvember 2011 11:57 Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir og Albert Þór Magnússon, hér ásamt sonum sínum Daníel Viktori og Magnúsi Val. Mynd/GVA Sænska tískuvöruverslunin Lindex opnaði um helgina í Smáralind og fékk vægast sagt góðar undirtektir en um stærstu opnun í sextíu ára sögu fyrirtækisins er að ræða. Aðstandendur verslunarinnar hér á landi, þau Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir mættu voru gestir þáttarins Í bítið í morgun. Albert og Lóa voru búsett í Svíþjóð þar sem þau kynntust Lindex sem selur föt fyrir konur og börn á góðu verði. Þeim datt í hug að kynna vöruna fyrir Íslendingum og einu og hálfu ári síðar opnaði verslunin í Smáralind. Þau segja mikla eftirvæntingu hafa ríkt, ekki síst hjá þeim sjálfum en um sautján þúsund manns höfðu gerst vinir Lindex á Facebook. Það er jafnmikill fjöldi og er á vinalista Lindex í Noregi. Þau segjast því hafa búist við góðum viðbrögðum, en þó ekkert í líkingu við það sem varð. „Við þurftum að hleypa inn í hollum alla helgina," segir Lóa. Verðið segja þau fyllilega sambærilegt við það sem er í Svíþjóð, en þar í landi er verslunin þekkt fyrir gæðavörur á lágu verði. Lindex keðjan er nú í fjórtán löndum og með 430 verslanir. Eins og Íslendingum er tamt bókstaflega réðust þeir á búðina þegar hún opnaði um helgina. Um er að ræða stærstu opnun í sögu Lindex, en saga búðarinnar nær rúmlega 60 ár aftur í tímann. „Við vorum að selja meira en stórar Lindex búðir í Osló og í Gautaborg," segja hjónin og hafa það eftir sænskum forsvarsmönnum Lindex sem voru viðstaddir opnunina. „Þeir sögðu, þetta á ekki að vera hægt." Hlustið á spjallið við þau Albert og Lóu hér að ofan. Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira
Sænska tískuvöruverslunin Lindex opnaði um helgina í Smáralind og fékk vægast sagt góðar undirtektir en um stærstu opnun í sextíu ára sögu fyrirtækisins er að ræða. Aðstandendur verslunarinnar hér á landi, þau Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir mættu voru gestir þáttarins Í bítið í morgun. Albert og Lóa voru búsett í Svíþjóð þar sem þau kynntust Lindex sem selur föt fyrir konur og börn á góðu verði. Þeim datt í hug að kynna vöruna fyrir Íslendingum og einu og hálfu ári síðar opnaði verslunin í Smáralind. Þau segja mikla eftirvæntingu hafa ríkt, ekki síst hjá þeim sjálfum en um sautján þúsund manns höfðu gerst vinir Lindex á Facebook. Það er jafnmikill fjöldi og er á vinalista Lindex í Noregi. Þau segjast því hafa búist við góðum viðbrögðum, en þó ekkert í líkingu við það sem varð. „Við þurftum að hleypa inn í hollum alla helgina," segir Lóa. Verðið segja þau fyllilega sambærilegt við það sem er í Svíþjóð, en þar í landi er verslunin þekkt fyrir gæðavörur á lágu verði. Lindex keðjan er nú í fjórtán löndum og með 430 verslanir. Eins og Íslendingum er tamt bókstaflega réðust þeir á búðina þegar hún opnaði um helgina. Um er að ræða stærstu opnun í sögu Lindex, en saga búðarinnar nær rúmlega 60 ár aftur í tímann. „Við vorum að selja meira en stórar Lindex búðir í Osló og í Gautaborg," segja hjónin og hafa það eftir sænskum forsvarsmönnum Lindex sem voru viðstaddir opnunina. „Þeir sögðu, þetta á ekki að vera hægt." Hlustið á spjallið við þau Albert og Lóu hér að ofan.
Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira