Lindex tekið opnum örmum - stærsta opnun í sögu fyrirtækisins 14. nóvember 2011 11:57 Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir og Albert Þór Magnússon, hér ásamt sonum sínum Daníel Viktori og Magnúsi Val. Mynd/GVA Sænska tískuvöruverslunin Lindex opnaði um helgina í Smáralind og fékk vægast sagt góðar undirtektir en um stærstu opnun í sextíu ára sögu fyrirtækisins er að ræða. Aðstandendur verslunarinnar hér á landi, þau Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir mættu voru gestir þáttarins Í bítið í morgun. Albert og Lóa voru búsett í Svíþjóð þar sem þau kynntust Lindex sem selur föt fyrir konur og börn á góðu verði. Þeim datt í hug að kynna vöruna fyrir Íslendingum og einu og hálfu ári síðar opnaði verslunin í Smáralind. Þau segja mikla eftirvæntingu hafa ríkt, ekki síst hjá þeim sjálfum en um sautján þúsund manns höfðu gerst vinir Lindex á Facebook. Það er jafnmikill fjöldi og er á vinalista Lindex í Noregi. Þau segjast því hafa búist við góðum viðbrögðum, en þó ekkert í líkingu við það sem varð. „Við þurftum að hleypa inn í hollum alla helgina," segir Lóa. Verðið segja þau fyllilega sambærilegt við það sem er í Svíþjóð, en þar í landi er verslunin þekkt fyrir gæðavörur á lágu verði. Lindex keðjan er nú í fjórtán löndum og með 430 verslanir. Eins og Íslendingum er tamt bókstaflega réðust þeir á búðina þegar hún opnaði um helgina. Um er að ræða stærstu opnun í sögu Lindex, en saga búðarinnar nær rúmlega 60 ár aftur í tímann. „Við vorum að selja meira en stórar Lindex búðir í Osló og í Gautaborg," segja hjónin og hafa það eftir sænskum forsvarsmönnum Lindex sem voru viðstaddir opnunina. „Þeir sögðu, þetta á ekki að vera hægt." Hlustið á spjallið við þau Albert og Lóu hér að ofan. Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Innlent Fleiri fréttir Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Sjá meira
Sænska tískuvöruverslunin Lindex opnaði um helgina í Smáralind og fékk vægast sagt góðar undirtektir en um stærstu opnun í sextíu ára sögu fyrirtækisins er að ræða. Aðstandendur verslunarinnar hér á landi, þau Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir mættu voru gestir þáttarins Í bítið í morgun. Albert og Lóa voru búsett í Svíþjóð þar sem þau kynntust Lindex sem selur föt fyrir konur og börn á góðu verði. Þeim datt í hug að kynna vöruna fyrir Íslendingum og einu og hálfu ári síðar opnaði verslunin í Smáralind. Þau segja mikla eftirvæntingu hafa ríkt, ekki síst hjá þeim sjálfum en um sautján þúsund manns höfðu gerst vinir Lindex á Facebook. Það er jafnmikill fjöldi og er á vinalista Lindex í Noregi. Þau segjast því hafa búist við góðum viðbrögðum, en þó ekkert í líkingu við það sem varð. „Við þurftum að hleypa inn í hollum alla helgina," segir Lóa. Verðið segja þau fyllilega sambærilegt við það sem er í Svíþjóð, en þar í landi er verslunin þekkt fyrir gæðavörur á lágu verði. Lindex keðjan er nú í fjórtán löndum og með 430 verslanir. Eins og Íslendingum er tamt bókstaflega réðust þeir á búðina þegar hún opnaði um helgina. Um er að ræða stærstu opnun í sögu Lindex, en saga búðarinnar nær rúmlega 60 ár aftur í tímann. „Við vorum að selja meira en stórar Lindex búðir í Osló og í Gautaborg," segja hjónin og hafa það eftir sænskum forsvarsmönnum Lindex sem voru viðstaddir opnunina. „Þeir sögðu, þetta á ekki að vera hægt." Hlustið á spjallið við þau Albert og Lóu hér að ofan.
Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Innlent Fleiri fréttir Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Sjá meira