Íslenski boltinn

Stjörnustrákarnir kenna Bretum að fagna mörkum - myndband

Þó svo Stjörnumenn hafi látið af hinum frægu fagnaðarlátum sínum fyrir rúmu ári síðan eru Stjörnustrákarnir enn að vekja heimsathygli.

Slúðurblaðið The Sun birtir í dag umfjöllun og myndband af Stjörnustrákunum þar sem þeir kenna breskum knattspyrnumönnum hvernig eigi að fagna mörkum almennilega.

Hægt er að sjá umfjölluna og myndbandið hér.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×