Enski boltinn

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Swansea

Rodgers var kampakátur eftir leik.
Rodgers var kampakátur eftir leik.
Brendan Rodgers, stjóri Swansea, var yfir sig stoltur af sínu liði sem náði markalausu jafntefli gegn Liverpool á Anfield í dag.

"Þetta var stórkostleg frammistaða og við lékum eins og stórt lið í dag," sagði Rodgers brosmildur.

"Það er ekki ónýtt að ná svona úrslitum gegn slíku liði sem hefur líka frábæran stjóra. Það eru ekki mörg lið sem labba af Anfield og fá klapp frá stuðningsmönnum Liverpool."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×