Sleppur Veigar Páll við keppnisbann? Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 26. október 2011 11:30 Salan á Veigari Páli hefur vakið athygli í Noregi og er gamla liðið hans grunað um græsku í því máli. Norskir fjölmiðlar hafa fjallað ítarlega um umdeild atriði varðandi vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stabæk seldi sem kunnugt er Veigar Pál til Vålerenga í Osló og vakti það athygli hvernig staðið var að þeim viðskiptum. Á morgun mun norska knattspyrnusambandið taka ákvörðun um hvort ákæra verði lögð fram í málinu. Ef Stabæk og Vålerenga verða fundin sek í þessu máli gæti Veigar Páll átt yfir höfði sér keppnisbann hjá FIFA og UEFA. Egil André Bergum, sem er talsmaður nefndarinnar sem hefur rannsakað málið hjá norska knattspyrnusambandinu, segir að nefndin hafi fengið svör við flestum þeim spurningum sem hún hafði lagt fyrir aðilana sem tengjast málinu. Aðeins umboðsmaður Veigars Páls hafi ekki svarað spurningum nefndarinnar. Umboðsmaður Veigars er Arnór Guðjohnsen. Bergrum segir að skortur á svörum frá Arnóri muni ekki tefja framvindu málsins úr því sem komið er. Norska sjónvarpsstöðin TV2 greindi frá því fyrir um hálfum mánuði að Vålerenga hafi aðeins greitt 20 milljónir íslenskra kr. fyrir Veigar Pál og 80 milljónir kr. fyrir samning hjá 15 ára gömlum leikmanni Herman Stengel sem var einnig leikmaður Stabæk. Forráðamenn Stabæk liggja undir þeim grun að hafa selt Veigar Pál fyrir þessa lágu upphæð til þess koma í veg fyrir að greiða franska liðinu Nancy háar fjárhæðir. Norska meistaraliðið Rosenborg hafði áður boðið 100 milljónir kr fyrir Veigar Pál en því tilboði var hafnað. Talið er að Stabæk hafi „látið" Stengel fylgja með í kaupunum til Vålerenga til þess að losna við að greiða Nancy 50 milljónir kr. Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Norskir fjölmiðlar hafa fjallað ítarlega um umdeild atriði varðandi vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stabæk seldi sem kunnugt er Veigar Pál til Vålerenga í Osló og vakti það athygli hvernig staðið var að þeim viðskiptum. Á morgun mun norska knattspyrnusambandið taka ákvörðun um hvort ákæra verði lögð fram í málinu. Ef Stabæk og Vålerenga verða fundin sek í þessu máli gæti Veigar Páll átt yfir höfði sér keppnisbann hjá FIFA og UEFA. Egil André Bergum, sem er talsmaður nefndarinnar sem hefur rannsakað málið hjá norska knattspyrnusambandinu, segir að nefndin hafi fengið svör við flestum þeim spurningum sem hún hafði lagt fyrir aðilana sem tengjast málinu. Aðeins umboðsmaður Veigars Páls hafi ekki svarað spurningum nefndarinnar. Umboðsmaður Veigars er Arnór Guðjohnsen. Bergrum segir að skortur á svörum frá Arnóri muni ekki tefja framvindu málsins úr því sem komið er. Norska sjónvarpsstöðin TV2 greindi frá því fyrir um hálfum mánuði að Vålerenga hafi aðeins greitt 20 milljónir íslenskra kr. fyrir Veigar Pál og 80 milljónir kr. fyrir samning hjá 15 ára gömlum leikmanni Herman Stengel sem var einnig leikmaður Stabæk. Forráðamenn Stabæk liggja undir þeim grun að hafa selt Veigar Pál fyrir þessa lágu upphæð til þess koma í veg fyrir að greiða franska liðinu Nancy háar fjárhæðir. Norska meistaraliðið Rosenborg hafði áður boðið 100 milljónir kr fyrir Veigar Pál en því tilboði var hafnað. Talið er að Stabæk hafi „látið" Stengel fylgja með í kaupunum til Vålerenga til þess að losna við að greiða Nancy 50 milljónir kr.
Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira