Sleppur Veigar Páll við keppnisbann? Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 26. október 2011 11:30 Salan á Veigari Páli hefur vakið athygli í Noregi og er gamla liðið hans grunað um græsku í því máli. Norskir fjölmiðlar hafa fjallað ítarlega um umdeild atriði varðandi vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stabæk seldi sem kunnugt er Veigar Pál til Vålerenga í Osló og vakti það athygli hvernig staðið var að þeim viðskiptum. Á morgun mun norska knattspyrnusambandið taka ákvörðun um hvort ákæra verði lögð fram í málinu. Ef Stabæk og Vålerenga verða fundin sek í þessu máli gæti Veigar Páll átt yfir höfði sér keppnisbann hjá FIFA og UEFA. Egil André Bergum, sem er talsmaður nefndarinnar sem hefur rannsakað málið hjá norska knattspyrnusambandinu, segir að nefndin hafi fengið svör við flestum þeim spurningum sem hún hafði lagt fyrir aðilana sem tengjast málinu. Aðeins umboðsmaður Veigars Páls hafi ekki svarað spurningum nefndarinnar. Umboðsmaður Veigars er Arnór Guðjohnsen. Bergrum segir að skortur á svörum frá Arnóri muni ekki tefja framvindu málsins úr því sem komið er. Norska sjónvarpsstöðin TV2 greindi frá því fyrir um hálfum mánuði að Vålerenga hafi aðeins greitt 20 milljónir íslenskra kr. fyrir Veigar Pál og 80 milljónir kr. fyrir samning hjá 15 ára gömlum leikmanni Herman Stengel sem var einnig leikmaður Stabæk. Forráðamenn Stabæk liggja undir þeim grun að hafa selt Veigar Pál fyrir þessa lágu upphæð til þess koma í veg fyrir að greiða franska liðinu Nancy háar fjárhæðir. Norska meistaraliðið Rosenborg hafði áður boðið 100 milljónir kr fyrir Veigar Pál en því tilboði var hafnað. Talið er að Stabæk hafi „látið" Stengel fylgja með í kaupunum til Vålerenga til þess að losna við að greiða Nancy 50 milljónir kr. Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Norskir fjölmiðlar hafa fjallað ítarlega um umdeild atriði varðandi vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stabæk seldi sem kunnugt er Veigar Pál til Vålerenga í Osló og vakti það athygli hvernig staðið var að þeim viðskiptum. Á morgun mun norska knattspyrnusambandið taka ákvörðun um hvort ákæra verði lögð fram í málinu. Ef Stabæk og Vålerenga verða fundin sek í þessu máli gæti Veigar Páll átt yfir höfði sér keppnisbann hjá FIFA og UEFA. Egil André Bergum, sem er talsmaður nefndarinnar sem hefur rannsakað málið hjá norska knattspyrnusambandinu, segir að nefndin hafi fengið svör við flestum þeim spurningum sem hún hafði lagt fyrir aðilana sem tengjast málinu. Aðeins umboðsmaður Veigars Páls hafi ekki svarað spurningum nefndarinnar. Umboðsmaður Veigars er Arnór Guðjohnsen. Bergrum segir að skortur á svörum frá Arnóri muni ekki tefja framvindu málsins úr því sem komið er. Norska sjónvarpsstöðin TV2 greindi frá því fyrir um hálfum mánuði að Vålerenga hafi aðeins greitt 20 milljónir íslenskra kr. fyrir Veigar Pál og 80 milljónir kr. fyrir samning hjá 15 ára gömlum leikmanni Herman Stengel sem var einnig leikmaður Stabæk. Forráðamenn Stabæk liggja undir þeim grun að hafa selt Veigar Pál fyrir þessa lágu upphæð til þess koma í veg fyrir að greiða franska liðinu Nancy háar fjárhæðir. Norska meistaraliðið Rosenborg hafði áður boðið 100 milljónir kr fyrir Veigar Pál en því tilboði var hafnað. Talið er að Stabæk hafi „látið" Stengel fylgja með í kaupunum til Vålerenga til þess að losna við að greiða Nancy 50 milljónir kr.
Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira