Fótbolti

Alkmaar áfram í bikarnum - tap hjá Stabæk

Jóhann og félagar fögnuðu í kvöld.
Jóhann og félagar fögnuðu í kvöld.
Stabæk er enn í tíunda sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Álasundi í kvöld.

Pálmi Rafn Pálmason og Bjarni Ólafur Eiríksson voru báðir í byrjunarliði Stabæk í kvöld og léku allan leikinn.

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar komust síðan áfram í hollensku bikarkeppninni í kvöld með 2-3 sigri á Dordrecht eftir framlengingu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×