Enski boltinn

Man. City á toppinn - öll úrslit dagsins

Heiðar fagnaði merkilegum áfanga í dag.
Heiðar fagnaði merkilegum áfanga í dag.
Heiðar Helguson skoraði sitt 100. mark í enska boltanum í dag er hann skoraði frábært mark fyrir QPR gegn Blackburn í dag. Sending utan af kanti sem söng frekar óvænt í netinu.

Man. City komst síðan á toppinn með öruggum sigri á Aston Villa. Allt vesenið með Tevez var augljóslega ekki að trufla liðið í dag.

Grétar Rafn Steinsson var ekki í leikmannahópi Bolton Wanderers í dag.

Úrslit dagsins:

Man. City-Aston Villa 4-1

1-0 Mario Balotelli (27.), 2-0 Adam Johnson (47.), 3-0 Vincent Kompany (51.), 3-1 Stephen Warnock (65.), 4-1 James Milner (71.)

Norwich-Swansea 3-1

1-0 Anthony Pilkington (1.), 2-0 Russell Martin (10.), 2-1 Danny Graham (12.), 3-1 Anthony Pilkington (64.)

QPR-Blackburn 1-1

1-0 Heiðar Helguson (15.), 1-1 Christopher Samba (23.)

Stoke-Fulham 2-0

1-0 Jonathan Walters (80.), 2-0 Rory Delap (86.)

Wigan-Bolton 1-3

0-1 Nigel Reo-Coker (4.), 1-1 Mohamed Diame (39.), 1-2 David Ngog (45.+3), 1-3 Chris Eagles (90.+2)

Staðan í ensku úrvalsdeildinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×