Enski boltinn

LeBron skemmtir sér vel á Anfield

LeBron tekur hér mynd á vellinum sem hann á örugglega eftir að henda á Twitter ef hann er ekki þegar búinn að því.
LeBron tekur hér mynd á vellinum sem hann á örugglega eftir að henda á Twitter ef hann er ekki þegar búinn að því.
Körfuboltastjarnan LeBron James er á meðal áhorfenda á Anfield í dag. Koma hans á stórleikinn hefur vakið nokkra athygli.

James á lítinn hlut í félaginu og hefur reynt að auglýsa það í Bandaríkjunum.

James er á vellinum með Liverpool-trefil og meira en klár í slaginn. Ekki hafa borist nein tíðindi af því hvort hann öskri mikið inn á völlinn.

Hann fékk sér te með öðrum aðalsmönnum fyrir leikinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×