Þjálfari Hoffenheim vill fá meira frá Gylfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. október 2011 06:00 Gylfi Þór Sigurðsson í leik með Hoffenheim. Nordic Photos / Bongarts Holger Stanislawski sendi Gylfa Þór Sigurðssyni skilaboð um að hann þyrfti að vera beintskeyttari fyrir framan mark andstæðingsins heldur hann hefur verið hingað til á tímabilinu. Stanislawski nefndi ekki Gylfa á nafn í viðtölum við þýska fjölmiðla en öllum var þó ljóst um hvern var rætt. „Þegar við erum dauðafríir fyrir framan markið þá viljum við helst finna 1-2 aðra leikmenn í betri stöðu og helst líka leggja boltann fyrir verri fótinn,“ sagði Stanislawski í kaldhæðnistón en þetta er haft eftir honum í þýska blaðinu Bild í gær. Ernst Tanner, framkvæmdarstjóri Hoffenheim, sagði í sömu grein að Gylfi væri einfaldlega í lægð. „Hann fyllist örvæntingu þegar hann á að skjóta. Hann leggur kannski boltann rangt fyrir sig, eins og þjálfarinn segir, og klúðrar þannig færinu. Gylfi efast um sjálfan sig þessa stundina og er einfaldlega í lægð.“ Gylfi Þór skoraði níu mörk á sínu fyrsta tímabili í þýsku úrvalsdeildinni og lagði upp þrjú til viðbótar. Hann meiddist á undirbúningstímabilinu og missti af fyrstu umferðunum en hefur í fjórum leikjum í haust lagt upp eitt mark en ekki tekist að skora sjálfur. „Ég er sannfærður um að hann fari senn að líkjast þeim leikmanni sem hann var áður. Hann þarf bara að skora eitt mark og þá kemur hitt að sjálfu sér,“ bætti Tanner við. Stanislawski tók í svipaðan streng. „Það þýðir ekkert að leggjast í volæði. Menn þurfa bara að vera vakandi, einbeittir og vinna fyrir hlutunum.“ Þýski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Holger Stanislawski sendi Gylfa Þór Sigurðssyni skilaboð um að hann þyrfti að vera beintskeyttari fyrir framan mark andstæðingsins heldur hann hefur verið hingað til á tímabilinu. Stanislawski nefndi ekki Gylfa á nafn í viðtölum við þýska fjölmiðla en öllum var þó ljóst um hvern var rætt. „Þegar við erum dauðafríir fyrir framan markið þá viljum við helst finna 1-2 aðra leikmenn í betri stöðu og helst líka leggja boltann fyrir verri fótinn,“ sagði Stanislawski í kaldhæðnistón en þetta er haft eftir honum í þýska blaðinu Bild í gær. Ernst Tanner, framkvæmdarstjóri Hoffenheim, sagði í sömu grein að Gylfi væri einfaldlega í lægð. „Hann fyllist örvæntingu þegar hann á að skjóta. Hann leggur kannski boltann rangt fyrir sig, eins og þjálfarinn segir, og klúðrar þannig færinu. Gylfi efast um sjálfan sig þessa stundina og er einfaldlega í lægð.“ Gylfi Þór skoraði níu mörk á sínu fyrsta tímabili í þýsku úrvalsdeildinni og lagði upp þrjú til viðbótar. Hann meiddist á undirbúningstímabilinu og missti af fyrstu umferðunum en hefur í fjórum leikjum í haust lagt upp eitt mark en ekki tekist að skora sjálfur. „Ég er sannfærður um að hann fari senn að líkjast þeim leikmanni sem hann var áður. Hann þarf bara að skora eitt mark og þá kemur hitt að sjálfu sér,“ bætti Tanner við. Stanislawski tók í svipaðan streng. „Það þýðir ekkert að leggjast í volæði. Menn þurfa bara að vera vakandi, einbeittir og vinna fyrir hlutunum.“
Þýski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira