Moyes um rauða spjaldið: Átti ekki einu sinni að vera aukaspyrna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2011 20:30 Martin Atkinson rekur hér Jack Rodwell útaf í dag. Mynd/AP David Moyes, stjóri Everton, var allt annað en sáttur með rauða spjaldið sem Jack Rodwell fékk strax á 22. mínútu í 0-2 tapi Everton á móti nágrönnum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Þetta eyðilagði leikinn," sagði David Moyes en Everton þurfti að spila manni færri í 68 mínútur og á endanum skoruðu þeir Andy Carroll og Luis Suarez báðir á síðustu 19 mínútum leiksins. „Það eru margir sem hafa áhyggjur af derby-leikjum og tæklingum og rauðum spjöldum sem líta dagsins ljós í þeim. Þetta var ekki slæm tækling," sagði Moyes og bætti við: „Ég hefði verið vonsvikinn ef að hann hefði dæmt aukaspyrnu og ég hefði spurt hann á hvað, ef hann hefði lyft gula spjaldinu," sagði Moyes. „Það er nógu erfitt að mæta Liverpool 11 á móti 11. Þetta var erfiður leikur fyrir okkur sem varð þarna enn erfiðari," sagði Moyes. „Ég held að enginn í heiminum hafi fundist þetta vera rautt spjald en þetta er bara ranglæti sem maður þarf bara að sætta sig við. Ég veit samt ekki hvort við getum áfrjýjað þessu rauða spjaldi," sagði Moyes. „Liðið mitt gerði allt sem það gat í þessum leik en þegar upp var staðið þá var það ekki dómarinn sem tapaði þessum leik fyrir okkur heldur gerðum við nokkur slæm mistök í vörninni," sagði Moyes að lokum. Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Sjá meira
David Moyes, stjóri Everton, var allt annað en sáttur með rauða spjaldið sem Jack Rodwell fékk strax á 22. mínútu í 0-2 tapi Everton á móti nágrönnum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Þetta eyðilagði leikinn," sagði David Moyes en Everton þurfti að spila manni færri í 68 mínútur og á endanum skoruðu þeir Andy Carroll og Luis Suarez báðir á síðustu 19 mínútum leiksins. „Það eru margir sem hafa áhyggjur af derby-leikjum og tæklingum og rauðum spjöldum sem líta dagsins ljós í þeim. Þetta var ekki slæm tækling," sagði Moyes og bætti við: „Ég hefði verið vonsvikinn ef að hann hefði dæmt aukaspyrnu og ég hefði spurt hann á hvað, ef hann hefði lyft gula spjaldinu," sagði Moyes. „Það er nógu erfitt að mæta Liverpool 11 á móti 11. Þetta var erfiður leikur fyrir okkur sem varð þarna enn erfiðari," sagði Moyes. „Ég held að enginn í heiminum hafi fundist þetta vera rautt spjald en þetta er bara ranglæti sem maður þarf bara að sætta sig við. Ég veit samt ekki hvort við getum áfrjýjað þessu rauða spjaldi," sagði Moyes. „Liðið mitt gerði allt sem það gat í þessum leik en þegar upp var staðið þá var það ekki dómarinn sem tapaði þessum leik fyrir okkur heldur gerðum við nokkur slæm mistök í vörninni," sagði Moyes að lokum.
Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Sjá meira