Villas-Boas: Meistaradeildin erfiðari en HM í fótbolta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. september 2011 16:45 Andre-Villas Boas, stjóri Chelsea. Nordic Photos / Getty Images Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, fær í kvöld að spreyta sig á Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn en hann fagnaði á síðasta tímabili sigri í Evrópudeild UEFA, þá sem stjóri Porto. „Meistaradeildin er erfiðasta keppnin,“ sagði Villas-Boas við enska fjölmiðla. „Eins og í öðrum alþjóðlegum keppnum safnast þarna saman mörg góð lið og keppa um einn titil.“ „Fjöldi þeirra góðu liða sem taka þátt í ár er jafnvel enn meira áberandi en áður. Það eru svo mörg lið með breiða og sterka leikmannahópa - eins og Manchester City. Inter mun líka reyna að ná bikarnum aftur eftir að þeir töpuðu honum í fyrra og Real Madrid er svo með ótrúlegan hóp. Það eru svö mörg lið sem geta farið alla leið.“ „Ég hef ekki farið áður á HM í knattspyrnu. Ég er líka frekar óreyndur í þessari keppni. En það sem miklu máli skiptir á móti eins og HM er vilji leikmanna til að standa uppi sem sigurvegari. Það er ekkert annað sem kemst að og þeir fá að einbeita sér að keppninni algerlega.“ „En Meistaradeildin er erfiðari að því leyti að hún er keppni sem blandast inn í aðrar keppnir. Flest þessara liða eru líka að keppa um bikara í sínu heimalandi. Meistaradeildin er því afar erfið og krefst þess að bæði leikmenn og þjálfarar séu rétt innstilltir fyrir hvern einasta leik.“ Chelsea mætir í kvöld þýska liðinu Bayer Leverkusen á heimavelli en allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 18.45. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, fær í kvöld að spreyta sig á Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn en hann fagnaði á síðasta tímabili sigri í Evrópudeild UEFA, þá sem stjóri Porto. „Meistaradeildin er erfiðasta keppnin,“ sagði Villas-Boas við enska fjölmiðla. „Eins og í öðrum alþjóðlegum keppnum safnast þarna saman mörg góð lið og keppa um einn titil.“ „Fjöldi þeirra góðu liða sem taka þátt í ár er jafnvel enn meira áberandi en áður. Það eru svo mörg lið með breiða og sterka leikmannahópa - eins og Manchester City. Inter mun líka reyna að ná bikarnum aftur eftir að þeir töpuðu honum í fyrra og Real Madrid er svo með ótrúlegan hóp. Það eru svö mörg lið sem geta farið alla leið.“ „Ég hef ekki farið áður á HM í knattspyrnu. Ég er líka frekar óreyndur í þessari keppni. En það sem miklu máli skiptir á móti eins og HM er vilji leikmanna til að standa uppi sem sigurvegari. Það er ekkert annað sem kemst að og þeir fá að einbeita sér að keppninni algerlega.“ „En Meistaradeildin er erfiðari að því leyti að hún er keppni sem blandast inn í aðrar keppnir. Flest þessara liða eru líka að keppa um bikara í sínu heimalandi. Meistaradeildin er því afar erfið og krefst þess að bæði leikmenn og þjálfarar séu rétt innstilltir fyrir hvern einasta leik.“ Chelsea mætir í kvöld þýska liðinu Bayer Leverkusen á heimavelli en allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 18.45.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira