Kolbeinn verður í eldlínunni í kvöld - Manchesterliðin hefja leik Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2011 13:30 Kolbeinn Sigþórsson í leik með Ajax. Mynd. / Getty Images Meistaradeild Evrópu heldur áfram göngu sína í kvöld og fjölmargir leikir fara fram. Manchester United fer í heimsókn á Estádio da Luz, heimavöll Benfica, þar sem liðin eigast við í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að spilamennska liðsins hafi verið frábær á tímabilinu, en það sé hætt við því að menn gleymi sér og ofmetnist. „Gæðin og spilamennskan hefur verið frábær, þetta er samt ungt lið og því er ekki hægt að dæma það eftir aðeins nokkra leiki“. „Vonandi verður þetta eitt besta lið sem leikið hefur í Manchester United búningnum, en það er of snemmt að segja til um slíkt“. „Ungu strákarnir eiga eftir að eiga slæma daga og þá verða þeir reynslumeiri að stíga upp og liðið að standa saman“. Íslendingurinn Kolbeinn Sigþórsson verður í byrjunarliði Ajax sem mætir Lyon í D-riðli á Amsterdam Arena í Hollandi. Kolbeinn verður sjötti Íslendingurinn sem tekur þátt í Meistaradeild Evrópu og er þetta mikið afrek fyrir svona ungan strák. Kolbeinn hefur farið á kostum í hollensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og hefur unnið sér fast sæti í byrjunarliðinu. Hinn leikurinn í riðlinum verður Dinamo Zagreb og Real Madrid. Manchester City tekur á móti Napoli, en mikils er vænst frá enska liðinu í Meistaradeildinni í vetur, en félagið hefur farið hamförum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.Leikir kvöldsin:Man. City – Napoli Stöð2 Sport3 – KL: 18:30 Villarreal - Bayern Lille - CSKA Moskva Internazionale - Trabzonspor Basel - Oţelul Galaţi Benfica - Man. United – Stöð 2 Sport HD – KL: 18:30 Dinamo Zagreb - Real Madrid Ajax – Lyon Stöð2 Sport4 – KL: 18:30 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira
Meistaradeild Evrópu heldur áfram göngu sína í kvöld og fjölmargir leikir fara fram. Manchester United fer í heimsókn á Estádio da Luz, heimavöll Benfica, þar sem liðin eigast við í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að spilamennska liðsins hafi verið frábær á tímabilinu, en það sé hætt við því að menn gleymi sér og ofmetnist. „Gæðin og spilamennskan hefur verið frábær, þetta er samt ungt lið og því er ekki hægt að dæma það eftir aðeins nokkra leiki“. „Vonandi verður þetta eitt besta lið sem leikið hefur í Manchester United búningnum, en það er of snemmt að segja til um slíkt“. „Ungu strákarnir eiga eftir að eiga slæma daga og þá verða þeir reynslumeiri að stíga upp og liðið að standa saman“. Íslendingurinn Kolbeinn Sigþórsson verður í byrjunarliði Ajax sem mætir Lyon í D-riðli á Amsterdam Arena í Hollandi. Kolbeinn verður sjötti Íslendingurinn sem tekur þátt í Meistaradeild Evrópu og er þetta mikið afrek fyrir svona ungan strák. Kolbeinn hefur farið á kostum í hollensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og hefur unnið sér fast sæti í byrjunarliðinu. Hinn leikurinn í riðlinum verður Dinamo Zagreb og Real Madrid. Manchester City tekur á móti Napoli, en mikils er vænst frá enska liðinu í Meistaradeildinni í vetur, en félagið hefur farið hamförum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.Leikir kvöldsin:Man. City – Napoli Stöð2 Sport3 – KL: 18:30 Villarreal - Bayern Lille - CSKA Moskva Internazionale - Trabzonspor Basel - Oţelul Galaţi Benfica - Man. United – Stöð 2 Sport HD – KL: 18:30 Dinamo Zagreb - Real Madrid Ajax – Lyon Stöð2 Sport4 – KL: 18:30
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira