Guardiola: Bolt hefði ekki einu sinni getað náð Pato Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2011 13:00 Alexandre Pato fagnar hér marki sínu á móti Barcelona í gær. Mynd/AP Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, tók upp hanskann fyrir varnarlínu sína eftir 2-2 jafntefli við AC Milan í Meistaradeildinni í gær. Varnarmenn liðsins voru eins og áhorfendur þegar Brasilíumaðurinn Alexandre Pato skoraði fyrsta mark liðsins eftir aðeins 24 sekúndur. Það hafa fjórir verið fljótari að skora í sögu Meistaradeildarinnar og aldrei hefur mark verið skorað svona snemma í fyrstu umferð keppninnar. „Usain Bolt hefði ekki einu sinni getað stoppað Pato Ég vildi að mínir leikmenn gætu hlaupið eins og hann," sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi eftir leikinn. „Það var ýmislegt sem féll ekki með okkur en það eina sem við getum gert er að óska AC Milan og Pato til hamingju með þetta," sagði Guardiola.Alexandre Pato skorar markið sitt.Mynd/APGuardiola ákvað að byrja með "miðjumennina" Sergio Busquets og Javier Mascherano miðvarðarstöðunum þrátt fyrir að fyrirliðinn Carles Puyol hafði verið leikfær. Barca saknar mikið spænska landsliðsmiðvarðarins Gerard Pique sem er meiddur. Busquets og Mascherano voru eins og áhorfendur þegar Pato hljóp auðveldlega í gegnum Barcelona-vörnina. „Þið vitið það þegar að ég get aldrei efast um þessa leikmenn. Ef þeir hafa sýnt mér eitthvað þá er það að það kemst enginn nálægt þeim í vinnusemi," sagði Guardiola. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, tók upp hanskann fyrir varnarlínu sína eftir 2-2 jafntefli við AC Milan í Meistaradeildinni í gær. Varnarmenn liðsins voru eins og áhorfendur þegar Brasilíumaðurinn Alexandre Pato skoraði fyrsta mark liðsins eftir aðeins 24 sekúndur. Það hafa fjórir verið fljótari að skora í sögu Meistaradeildarinnar og aldrei hefur mark verið skorað svona snemma í fyrstu umferð keppninnar. „Usain Bolt hefði ekki einu sinni getað stoppað Pato Ég vildi að mínir leikmenn gætu hlaupið eins og hann," sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi eftir leikinn. „Það var ýmislegt sem féll ekki með okkur en það eina sem við getum gert er að óska AC Milan og Pato til hamingju með þetta," sagði Guardiola.Alexandre Pato skorar markið sitt.Mynd/APGuardiola ákvað að byrja með "miðjumennina" Sergio Busquets og Javier Mascherano miðvarðarstöðunum þrátt fyrir að fyrirliðinn Carles Puyol hafði verið leikfær. Barca saknar mikið spænska landsliðsmiðvarðarins Gerard Pique sem er meiddur. Busquets og Mascherano voru eins og áhorfendur þegar Pato hljóp auðveldlega í gegnum Barcelona-vörnina. „Þið vitið það þegar að ég get aldrei efast um þessa leikmenn. Ef þeir hafa sýnt mér eitthvað þá er það að það kemst enginn nálægt þeim í vinnusemi," sagði Guardiola.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira