Guardiola: Bolt hefði ekki einu sinni getað náð Pato Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2011 13:00 Alexandre Pato fagnar hér marki sínu á móti Barcelona í gær. Mynd/AP Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, tók upp hanskann fyrir varnarlínu sína eftir 2-2 jafntefli við AC Milan í Meistaradeildinni í gær. Varnarmenn liðsins voru eins og áhorfendur þegar Brasilíumaðurinn Alexandre Pato skoraði fyrsta mark liðsins eftir aðeins 24 sekúndur. Það hafa fjórir verið fljótari að skora í sögu Meistaradeildarinnar og aldrei hefur mark verið skorað svona snemma í fyrstu umferð keppninnar. „Usain Bolt hefði ekki einu sinni getað stoppað Pato Ég vildi að mínir leikmenn gætu hlaupið eins og hann," sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi eftir leikinn. „Það var ýmislegt sem féll ekki með okkur en það eina sem við getum gert er að óska AC Milan og Pato til hamingju með þetta," sagði Guardiola.Alexandre Pato skorar markið sitt.Mynd/APGuardiola ákvað að byrja með "miðjumennina" Sergio Busquets og Javier Mascherano miðvarðarstöðunum þrátt fyrir að fyrirliðinn Carles Puyol hafði verið leikfær. Barca saknar mikið spænska landsliðsmiðvarðarins Gerard Pique sem er meiddur. Busquets og Mascherano voru eins og áhorfendur þegar Pato hljóp auðveldlega í gegnum Barcelona-vörnina. „Þið vitið það þegar að ég get aldrei efast um þessa leikmenn. Ef þeir hafa sýnt mér eitthvað þá er það að það kemst enginn nálægt þeim í vinnusemi," sagði Guardiola. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, tók upp hanskann fyrir varnarlínu sína eftir 2-2 jafntefli við AC Milan í Meistaradeildinni í gær. Varnarmenn liðsins voru eins og áhorfendur þegar Brasilíumaðurinn Alexandre Pato skoraði fyrsta mark liðsins eftir aðeins 24 sekúndur. Það hafa fjórir verið fljótari að skora í sögu Meistaradeildarinnar og aldrei hefur mark verið skorað svona snemma í fyrstu umferð keppninnar. „Usain Bolt hefði ekki einu sinni getað stoppað Pato Ég vildi að mínir leikmenn gætu hlaupið eins og hann," sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi eftir leikinn. „Það var ýmislegt sem féll ekki með okkur en það eina sem við getum gert er að óska AC Milan og Pato til hamingju með þetta," sagði Guardiola.Alexandre Pato skorar markið sitt.Mynd/APGuardiola ákvað að byrja með "miðjumennina" Sergio Busquets og Javier Mascherano miðvarðarstöðunum þrátt fyrir að fyrirliðinn Carles Puyol hafði verið leikfær. Barca saknar mikið spænska landsliðsmiðvarðarins Gerard Pique sem er meiddur. Busquets og Mascherano voru eins og áhorfendur þegar Pato hljóp auðveldlega í gegnum Barcelona-vörnina. „Þið vitið það þegar að ég get aldrei efast um þessa leikmenn. Ef þeir hafa sýnt mér eitthvað þá er það að það kemst enginn nálægt þeim í vinnusemi," sagði Guardiola.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira