Jafnt hjá Manchesterliðunum og Kolbeinn spilaði - öll úrslit kvöldsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. september 2011 15:14 Nordic Photos / Getty Images Manchesterliðin gerðu bæði jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson þreytti einnig frumraun sína í keppninni með Ajax. Inter tapaði óvænt á heimavelli. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gerði átta breytingar á liði sínu frá því í síðasta leik sem vakti að vonum mikla athygli. Anders Lindegaard þar á meðal kominn í markið. Hann fékk á sig mark um miðjan hálfleikinn er Oscar Cardozo lék sér að Jonny Evans og skoraði. Áður en flautað var til leikhlés jafnaði Ryan Giggs metin með glæsilegu marki. Skot utan teigs sem hafnaði efst í markhorninu. Ekki tókst leikmönnum liðanna að bæta við mörkum í síðari hálfleik og jafntefli því niðurstaðan. Kolbeinn Sigþórsson var í fremstu víglínu hjá Ajax og lagði upp besta færi fyrri hálfleiks fyrir Sulejmani. Sending af kantinum sem hafnaði beint á kollinum á Sulejmani sem hefði átt að skora. Sóknarleikur Ajax var dapur í leiknum og Kolbeinn fékk úr litlu að moða. Hann var síðan tekinn af velli tíu mínútum fyrir leikslok. Man. City byrjaði ekki nógu vel í deildinni því liðið varð að sætta sig við jafntefli á heimavelli gegn Napoli. Kolarov kom City þar til bjargar. Mikla athygli vakti síðan tap Inter á heimavelli gegn Trabzonspor.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man. City-Napoli 1-1 0-1 Edinson Cavani (69.), 1-1 Aleksander Kolarov (73.)Villarreal-Bayern Munchen 0-2 0-1 Toni Kroos (7.), 0-2 Rafinha (76.)B-riðill:Inter-Trabzonspor 0-1 0-1 Ondrej Celustka (76.)Lille-CSKA Moskva 2-2 1-0 Moussa Sow (45.), 2-0 Benoit Pedretti (57.), 2-1 Seydou Doumbia (71.), 2-2 S. Doumbia (89.).C-riðill:Benfica-Man. Utd 1-1 1-0 Oscar Cardozo (24.), 1-1 Ryan Giggs (42.)Basel-Otelul Galati 2-1 1-0 Fabian Frei (39.), 1-1 Marius Pena (58.), 2-1 Alexander Frei, víti (84.)D-riðill:Ajax-Lyon 0-0Dinamo Zagreb-Real Madrid 0-1 0-1 Angel di Maria (53.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Sjá meira
Manchesterliðin gerðu bæði jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson þreytti einnig frumraun sína í keppninni með Ajax. Inter tapaði óvænt á heimavelli. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gerði átta breytingar á liði sínu frá því í síðasta leik sem vakti að vonum mikla athygli. Anders Lindegaard þar á meðal kominn í markið. Hann fékk á sig mark um miðjan hálfleikinn er Oscar Cardozo lék sér að Jonny Evans og skoraði. Áður en flautað var til leikhlés jafnaði Ryan Giggs metin með glæsilegu marki. Skot utan teigs sem hafnaði efst í markhorninu. Ekki tókst leikmönnum liðanna að bæta við mörkum í síðari hálfleik og jafntefli því niðurstaðan. Kolbeinn Sigþórsson var í fremstu víglínu hjá Ajax og lagði upp besta færi fyrri hálfleiks fyrir Sulejmani. Sending af kantinum sem hafnaði beint á kollinum á Sulejmani sem hefði átt að skora. Sóknarleikur Ajax var dapur í leiknum og Kolbeinn fékk úr litlu að moða. Hann var síðan tekinn af velli tíu mínútum fyrir leikslok. Man. City byrjaði ekki nógu vel í deildinni því liðið varð að sætta sig við jafntefli á heimavelli gegn Napoli. Kolarov kom City þar til bjargar. Mikla athygli vakti síðan tap Inter á heimavelli gegn Trabzonspor.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man. City-Napoli 1-1 0-1 Edinson Cavani (69.), 1-1 Aleksander Kolarov (73.)Villarreal-Bayern Munchen 0-2 0-1 Toni Kroos (7.), 0-2 Rafinha (76.)B-riðill:Inter-Trabzonspor 0-1 0-1 Ondrej Celustka (76.)Lille-CSKA Moskva 2-2 1-0 Moussa Sow (45.), 2-0 Benoit Pedretti (57.), 2-1 Seydou Doumbia (71.), 2-2 S. Doumbia (89.).C-riðill:Benfica-Man. Utd 1-1 1-0 Oscar Cardozo (24.), 1-1 Ryan Giggs (42.)Basel-Otelul Galati 2-1 1-0 Fabian Frei (39.), 1-1 Marius Pena (58.), 2-1 Alexander Frei, víti (84.)D-riðill:Ajax-Lyon 0-0Dinamo Zagreb-Real Madrid 0-1 0-1 Angel di Maria (53.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Sjá meira