Markasúpa í ensku úrvalsdeildinni - dagur nýliðanna Stefán Árni Pálsson skrifar 17. september 2011 00:01 Joey Barton skoraði eitt mark fyrir QPR sem vann WBA 3-0. Mynd. / Getty Images Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var mikið um fjör, en dagurinn hófst á svakalegum markaleik milli Blackburn Rovers og Arsenal en heimamenn í Blackburn gerðu sér lítið fyrir og sigruðu 4-3. Nýliðar Norwich fóru í gleðiferð á Reebok völlinn í Bolton og unnu fínan sigur 2-1. Grétar Rafn Steinsson var ekki í leikmannahópi Bolton í leiknum og eins og staðan er þá virðist Íslendingurinn vera heldur aftarlega í goggunarröðinni hjá Owen Coyle, knattspyrnustjóra Bolton. Staðan var 2-0 í hálfleik en rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins fékk Ivan Klasnic, leikmaður Bolton, að líta rauða spjaldið og útlitið virkilega slæmt fyrir heimamenn. Einum færri náðu heimamenn að minnka muninn þegar Martin Petrov skoraði úr vítaspyrnu 25 mínútum fyrir leikslok, en það dugði ekki til og Swansea sigraði. Þetta var heldur betur dagur nýliðina en Swansea vann flottan sigur á WBA 3-0 á heimavelli. Scott Sinclair og Leroy Lita gerðu sitt markið hver í fyrri hálfleiknum og staðan var 2-0 þegar leikmenn gengu til búningsherbergja. Strax í upphafi síðari hálfleiks komust heimamenn í 3-0 þegar Nathan Dyer skoraði fínt mark og Swansea kláraði þar með leikinn. Aston Villa tók á móti Newcastle í hörkuleik og það var Gabriel Agbonlahor sem gerði fyrsta mark leiksins í fyrri hálfleik og því var staðan 1-0 fyrir Villa-menn eftir 45 mínútur. Gestirnir frá Newcastle voru ekki lengi að jafna metinn en eftir tíu mínútna leik í síðari hálfleik var staðan orðin 1-1 en Leon Best gerði mark Newcastle. Everton sigraði Wigan 3-1 á Goodison Park. Wigan komst yfir í leiknum eftir um hálftíma leik þegar Franco Di Santo skoraði. Everton jafnaði metinn tveim mínútum síðar og þar var að verki Phil Jagielka. Fimm mínútum fyrir leikslok skoraði framherjinn Apostolos Vellios fínt mark og kom Everton í frábæra stöðu. Wigan lagði mikla áherslu á að jafna leikinn í lokin og þá opnaðist vörn þeirra. Roysten Drenthe, leikmaður Everton, slapp einn í gegn í blálokin og gulltryggði sigur Everton 3-1.Úrslit dagsins: Blackburn Rovers 4 – 3 Arsenal Bolton 1-2 Norwich Aston Villa 1-1 Newcastle Everton 3-1 Wigan Swansea 3-0 West Brom Wolves 0-3 QPR Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var mikið um fjör, en dagurinn hófst á svakalegum markaleik milli Blackburn Rovers og Arsenal en heimamenn í Blackburn gerðu sér lítið fyrir og sigruðu 4-3. Nýliðar Norwich fóru í gleðiferð á Reebok völlinn í Bolton og unnu fínan sigur 2-1. Grétar Rafn Steinsson var ekki í leikmannahópi Bolton í leiknum og eins og staðan er þá virðist Íslendingurinn vera heldur aftarlega í goggunarröðinni hjá Owen Coyle, knattspyrnustjóra Bolton. Staðan var 2-0 í hálfleik en rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins fékk Ivan Klasnic, leikmaður Bolton, að líta rauða spjaldið og útlitið virkilega slæmt fyrir heimamenn. Einum færri náðu heimamenn að minnka muninn þegar Martin Petrov skoraði úr vítaspyrnu 25 mínútum fyrir leikslok, en það dugði ekki til og Swansea sigraði. Þetta var heldur betur dagur nýliðina en Swansea vann flottan sigur á WBA 3-0 á heimavelli. Scott Sinclair og Leroy Lita gerðu sitt markið hver í fyrri hálfleiknum og staðan var 2-0 þegar leikmenn gengu til búningsherbergja. Strax í upphafi síðari hálfleiks komust heimamenn í 3-0 þegar Nathan Dyer skoraði fínt mark og Swansea kláraði þar með leikinn. Aston Villa tók á móti Newcastle í hörkuleik og það var Gabriel Agbonlahor sem gerði fyrsta mark leiksins í fyrri hálfleik og því var staðan 1-0 fyrir Villa-menn eftir 45 mínútur. Gestirnir frá Newcastle voru ekki lengi að jafna metinn en eftir tíu mínútna leik í síðari hálfleik var staðan orðin 1-1 en Leon Best gerði mark Newcastle. Everton sigraði Wigan 3-1 á Goodison Park. Wigan komst yfir í leiknum eftir um hálftíma leik þegar Franco Di Santo skoraði. Everton jafnaði metinn tveim mínútum síðar og þar var að verki Phil Jagielka. Fimm mínútum fyrir leikslok skoraði framherjinn Apostolos Vellios fínt mark og kom Everton í frábæra stöðu. Wigan lagði mikla áherslu á að jafna leikinn í lokin og þá opnaðist vörn þeirra. Roysten Drenthe, leikmaður Everton, slapp einn í gegn í blálokin og gulltryggði sigur Everton 3-1.Úrslit dagsins: Blackburn Rovers 4 – 3 Arsenal Bolton 1-2 Norwich Aston Villa 1-1 Newcastle Everton 3-1 Wigan Swansea 3-0 West Brom Wolves 0-3 QPR
Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira