Pepsimörkin: Tónlist og tilþrif úr 17. umferð 30. ágúst 2011 10:30 Að venju var farið yfir öll helstu atvikin úr 17. umferð Pepsideildar karla í fótbolta í þættinum Pepismörkunum á á Stöð 2 sport í gærkvöld. Í myndbandinu má sjá öll mörkin og helstu tilþrifin. Ítarleg umfjöllun var um alla fjóra leikina sem fram fóru í gær á visir.is eins og sjá má í þessari frétt.Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðmundur: Það vantar allt drápseðli í þetta lið „Þetta er auðvita alveg ömurlegt og sérstaklega að geta ekki náð í stig á heimavelli,“ sagði Guðmundur Steinarsson, eftir leikinn í kvöld. 29. ágúst 2011 20:34 Albert: Það vita allir að ég er stórhættulegur skallamaður „Þetta var langþráður sigur fyrir okkur Fylkismenn,“ sagði Albert Brynjar Ingason, besti maður vallarins í kvöld, eftir leikinn. 29. ágúst 2011 20:21 Umfjöllun: Meistaraheppni í Vesturbænum KR náði í dýrmæt þrjú stig í titilbaráttunni í kvöld þegar liðið lagði lánlausa Framara 2-1 í Vesturbænum. Öll mörkin komu á síðustu tíu mínútum leiksins. 29. ágúst 2011 17:00 Bjarni: Það blómstruðu allir Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var hinn kátasti eftir að hafa stýrt liði sínu til stór sigurs á heimavelli gegn FH, 4-0. 29. ágúst 2011 22:11 Umfjöllun: Tryggvi með tvö í öruggum Eyjasigri Tryggva Guðmundssyni vantar nú aðeins eitt mark til að jafna markamet Inga Björns Albertssonar en hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri ÍBV á nýliðum Víkings í Fossvoginum í kvöld. 29. ágúst 2011 17:00 Rúnar: Þrjú stig það eina sem ég er sáttur við Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með stigin þrjú en ekki spilamennsku sinna manna í kvöld. 29. ágúst 2011 21:02 Lennon: Hefði betur neglt boltann í mitt markið Steven Lennon, framherji Fram, var vonsvikinn í leikslok. Flott frammistaða skilaði gestunum engum stigum og útlitið er afar svart. 29. ágúst 2011 21:14 Heimir: Gerðum barnaleg mistök Heimir Guðjónsson þjálfari FH segir lið sitt hafa gert barnarleg mistök í leik sem hann leit á sem úrslitaleik um hvort FH gæti gert alvöru atlögu að Íslandsmeistaratitlinum þegar FH steinlá 4-0 gegn Stjörnunni. 29. ágúst 2011 22:13 Umfjöllun: Fylkismenn hirtu stigin þrjú í Keflavík Fylkismenn sóttu þrjú stig suður með sjó í gær þegar lið bar sigur úr býtum gegn Keflvíkingum, 2-1, á Nettóvellinum. Albert Brynjar Ingason og Ingimundur Níels Óskarsson gerðu mörk Fylkismanna, en Guðmundur Steinarsson skoraði eina mark Keflvíkinga. 29. ágúst 2011 14:24 Umfjöllun: Stjarnan slökkti í meistaravonum FH Stjarnan vann ótrúlegan 4-0 sigur á FH á heimavelli sínum í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var 1-0 yfir í hálfleik en leikurinn var bráðfjörugur og hefðu bæði lið getað skorað fleiri mörk í leiknum en sigurinn var þó síst of stór. 29. ágúst 2011 18:15 Heimir: Var smeykur við þennan leik Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var greinilega létt að hafa unnið Víkinga í kvöld. Eyjamenn gefa því ekkert eftir í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. 29. ágúst 2011 21:11 Bjarnólfur: Leiðinlegur blettur á spilamennsku Tryggva Bjarnólfur Lárusson, þjálfari Víkings, var afar ósáttur við Tryggva Guðmundsson, leikmann ÍBV, eftir leik liðanna í kvöld. 29. ágúst 2011 20:47 Kjartan Henry: Það á ekki að vera hægt að klikka víti Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, tók undir með blaðamanni að kalla mætti sigurinn Vesturbæjarliðsins baráttusigur. 29. ágúst 2011 21:07 Þórarinn Ingi: Barátta við KR fram í síðasta leik Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, segir að sigurinn gegn Víkingi í kvöld hafi verið gott veganesti inn í landsleikjafríið sem er fram undan í Pepsi-deild karla. 29. ágúst 2011 21:04 Ólafur: Það hefur vantað leikgleði í leikmenn „Fyrsti sigur okkar í langan tíma og auðvita er það ánægjulegt,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir sigurinn í kvöld. 29. ágúst 2011 20:40 Lukkan var með KR á móti Fram - myndir KR-ingar unnu mikilvægan 2-1 sigur á Fram í Pepsi-deild karla í gær og halda því áfram tveggja stiga forystu á ÍBV. KR hafði gert jafntefli í síðustu tveimur heimaleikjum sínum en tókst nú að landa sigri. 30. ágúst 2011 08:30 Tryggvi: Þetta var „soft“ víti Tryggvi Guðmundsson átti skrautlegan leik í kvöld. Hann skoraði mark úr víti sem hann viðurkennir að hafi ekki verið víti, skoraði mark með hnénu og fékk svo fjölda tækifæra til að innsigla þrennuna og jafna frægt markamet Inga Björns Albertssonar. 29. ágúst 2011 20:59 Tryggva vantar bara eitt mark í að jafna metið - myndir Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri ÍBV á Víkingi í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Tryggvi hefur þar með skorað 125 mörk í efstu deild og vantar aðeins eitt mark til að jafna markamet Inga Björns Albertssonar. 30. ágúst 2011 08:45 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Sjá meira
Að venju var farið yfir öll helstu atvikin úr 17. umferð Pepsideildar karla í fótbolta í þættinum Pepismörkunum á á Stöð 2 sport í gærkvöld. Í myndbandinu má sjá öll mörkin og helstu tilþrifin. Ítarleg umfjöllun var um alla fjóra leikina sem fram fóru í gær á visir.is eins og sjá má í þessari frétt.Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðmundur: Það vantar allt drápseðli í þetta lið „Þetta er auðvita alveg ömurlegt og sérstaklega að geta ekki náð í stig á heimavelli,“ sagði Guðmundur Steinarsson, eftir leikinn í kvöld. 29. ágúst 2011 20:34 Albert: Það vita allir að ég er stórhættulegur skallamaður „Þetta var langþráður sigur fyrir okkur Fylkismenn,“ sagði Albert Brynjar Ingason, besti maður vallarins í kvöld, eftir leikinn. 29. ágúst 2011 20:21 Umfjöllun: Meistaraheppni í Vesturbænum KR náði í dýrmæt þrjú stig í titilbaráttunni í kvöld þegar liðið lagði lánlausa Framara 2-1 í Vesturbænum. Öll mörkin komu á síðustu tíu mínútum leiksins. 29. ágúst 2011 17:00 Bjarni: Það blómstruðu allir Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var hinn kátasti eftir að hafa stýrt liði sínu til stór sigurs á heimavelli gegn FH, 4-0. 29. ágúst 2011 22:11 Umfjöllun: Tryggvi með tvö í öruggum Eyjasigri Tryggva Guðmundssyni vantar nú aðeins eitt mark til að jafna markamet Inga Björns Albertssonar en hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri ÍBV á nýliðum Víkings í Fossvoginum í kvöld. 29. ágúst 2011 17:00 Rúnar: Þrjú stig það eina sem ég er sáttur við Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með stigin þrjú en ekki spilamennsku sinna manna í kvöld. 29. ágúst 2011 21:02 Lennon: Hefði betur neglt boltann í mitt markið Steven Lennon, framherji Fram, var vonsvikinn í leikslok. Flott frammistaða skilaði gestunum engum stigum og útlitið er afar svart. 29. ágúst 2011 21:14 Heimir: Gerðum barnaleg mistök Heimir Guðjónsson þjálfari FH segir lið sitt hafa gert barnarleg mistök í leik sem hann leit á sem úrslitaleik um hvort FH gæti gert alvöru atlögu að Íslandsmeistaratitlinum þegar FH steinlá 4-0 gegn Stjörnunni. 29. ágúst 2011 22:13 Umfjöllun: Fylkismenn hirtu stigin þrjú í Keflavík Fylkismenn sóttu þrjú stig suður með sjó í gær þegar lið bar sigur úr býtum gegn Keflvíkingum, 2-1, á Nettóvellinum. Albert Brynjar Ingason og Ingimundur Níels Óskarsson gerðu mörk Fylkismanna, en Guðmundur Steinarsson skoraði eina mark Keflvíkinga. 29. ágúst 2011 14:24 Umfjöllun: Stjarnan slökkti í meistaravonum FH Stjarnan vann ótrúlegan 4-0 sigur á FH á heimavelli sínum í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var 1-0 yfir í hálfleik en leikurinn var bráðfjörugur og hefðu bæði lið getað skorað fleiri mörk í leiknum en sigurinn var þó síst of stór. 29. ágúst 2011 18:15 Heimir: Var smeykur við þennan leik Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var greinilega létt að hafa unnið Víkinga í kvöld. Eyjamenn gefa því ekkert eftir í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. 29. ágúst 2011 21:11 Bjarnólfur: Leiðinlegur blettur á spilamennsku Tryggva Bjarnólfur Lárusson, þjálfari Víkings, var afar ósáttur við Tryggva Guðmundsson, leikmann ÍBV, eftir leik liðanna í kvöld. 29. ágúst 2011 20:47 Kjartan Henry: Það á ekki að vera hægt að klikka víti Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, tók undir með blaðamanni að kalla mætti sigurinn Vesturbæjarliðsins baráttusigur. 29. ágúst 2011 21:07 Þórarinn Ingi: Barátta við KR fram í síðasta leik Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, segir að sigurinn gegn Víkingi í kvöld hafi verið gott veganesti inn í landsleikjafríið sem er fram undan í Pepsi-deild karla. 29. ágúst 2011 21:04 Ólafur: Það hefur vantað leikgleði í leikmenn „Fyrsti sigur okkar í langan tíma og auðvita er það ánægjulegt,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir sigurinn í kvöld. 29. ágúst 2011 20:40 Lukkan var með KR á móti Fram - myndir KR-ingar unnu mikilvægan 2-1 sigur á Fram í Pepsi-deild karla í gær og halda því áfram tveggja stiga forystu á ÍBV. KR hafði gert jafntefli í síðustu tveimur heimaleikjum sínum en tókst nú að landa sigri. 30. ágúst 2011 08:30 Tryggvi: Þetta var „soft“ víti Tryggvi Guðmundsson átti skrautlegan leik í kvöld. Hann skoraði mark úr víti sem hann viðurkennir að hafi ekki verið víti, skoraði mark með hnénu og fékk svo fjölda tækifæra til að innsigla þrennuna og jafna frægt markamet Inga Björns Albertssonar. 29. ágúst 2011 20:59 Tryggva vantar bara eitt mark í að jafna metið - myndir Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri ÍBV á Víkingi í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Tryggvi hefur þar með skorað 125 mörk í efstu deild og vantar aðeins eitt mark til að jafna markamet Inga Björns Albertssonar. 30. ágúst 2011 08:45 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Sjá meira
Guðmundur: Það vantar allt drápseðli í þetta lið „Þetta er auðvita alveg ömurlegt og sérstaklega að geta ekki náð í stig á heimavelli,“ sagði Guðmundur Steinarsson, eftir leikinn í kvöld. 29. ágúst 2011 20:34
Albert: Það vita allir að ég er stórhættulegur skallamaður „Þetta var langþráður sigur fyrir okkur Fylkismenn,“ sagði Albert Brynjar Ingason, besti maður vallarins í kvöld, eftir leikinn. 29. ágúst 2011 20:21
Umfjöllun: Meistaraheppni í Vesturbænum KR náði í dýrmæt þrjú stig í titilbaráttunni í kvöld þegar liðið lagði lánlausa Framara 2-1 í Vesturbænum. Öll mörkin komu á síðustu tíu mínútum leiksins. 29. ágúst 2011 17:00
Bjarni: Það blómstruðu allir Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var hinn kátasti eftir að hafa stýrt liði sínu til stór sigurs á heimavelli gegn FH, 4-0. 29. ágúst 2011 22:11
Umfjöllun: Tryggvi með tvö í öruggum Eyjasigri Tryggva Guðmundssyni vantar nú aðeins eitt mark til að jafna markamet Inga Björns Albertssonar en hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri ÍBV á nýliðum Víkings í Fossvoginum í kvöld. 29. ágúst 2011 17:00
Rúnar: Þrjú stig það eina sem ég er sáttur við Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með stigin þrjú en ekki spilamennsku sinna manna í kvöld. 29. ágúst 2011 21:02
Lennon: Hefði betur neglt boltann í mitt markið Steven Lennon, framherji Fram, var vonsvikinn í leikslok. Flott frammistaða skilaði gestunum engum stigum og útlitið er afar svart. 29. ágúst 2011 21:14
Heimir: Gerðum barnaleg mistök Heimir Guðjónsson þjálfari FH segir lið sitt hafa gert barnarleg mistök í leik sem hann leit á sem úrslitaleik um hvort FH gæti gert alvöru atlögu að Íslandsmeistaratitlinum þegar FH steinlá 4-0 gegn Stjörnunni. 29. ágúst 2011 22:13
Umfjöllun: Fylkismenn hirtu stigin þrjú í Keflavík Fylkismenn sóttu þrjú stig suður með sjó í gær þegar lið bar sigur úr býtum gegn Keflvíkingum, 2-1, á Nettóvellinum. Albert Brynjar Ingason og Ingimundur Níels Óskarsson gerðu mörk Fylkismanna, en Guðmundur Steinarsson skoraði eina mark Keflvíkinga. 29. ágúst 2011 14:24
Umfjöllun: Stjarnan slökkti í meistaravonum FH Stjarnan vann ótrúlegan 4-0 sigur á FH á heimavelli sínum í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var 1-0 yfir í hálfleik en leikurinn var bráðfjörugur og hefðu bæði lið getað skorað fleiri mörk í leiknum en sigurinn var þó síst of stór. 29. ágúst 2011 18:15
Heimir: Var smeykur við þennan leik Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var greinilega létt að hafa unnið Víkinga í kvöld. Eyjamenn gefa því ekkert eftir í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. 29. ágúst 2011 21:11
Bjarnólfur: Leiðinlegur blettur á spilamennsku Tryggva Bjarnólfur Lárusson, þjálfari Víkings, var afar ósáttur við Tryggva Guðmundsson, leikmann ÍBV, eftir leik liðanna í kvöld. 29. ágúst 2011 20:47
Kjartan Henry: Það á ekki að vera hægt að klikka víti Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, tók undir með blaðamanni að kalla mætti sigurinn Vesturbæjarliðsins baráttusigur. 29. ágúst 2011 21:07
Þórarinn Ingi: Barátta við KR fram í síðasta leik Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, segir að sigurinn gegn Víkingi í kvöld hafi verið gott veganesti inn í landsleikjafríið sem er fram undan í Pepsi-deild karla. 29. ágúst 2011 21:04
Ólafur: Það hefur vantað leikgleði í leikmenn „Fyrsti sigur okkar í langan tíma og auðvita er það ánægjulegt,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir sigurinn í kvöld. 29. ágúst 2011 20:40
Lukkan var með KR á móti Fram - myndir KR-ingar unnu mikilvægan 2-1 sigur á Fram í Pepsi-deild karla í gær og halda því áfram tveggja stiga forystu á ÍBV. KR hafði gert jafntefli í síðustu tveimur heimaleikjum sínum en tókst nú að landa sigri. 30. ágúst 2011 08:30
Tryggvi: Þetta var „soft“ víti Tryggvi Guðmundsson átti skrautlegan leik í kvöld. Hann skoraði mark úr víti sem hann viðurkennir að hafi ekki verið víti, skoraði mark með hnénu og fékk svo fjölda tækifæra til að innsigla þrennuna og jafna frægt markamet Inga Björns Albertssonar. 29. ágúst 2011 20:59
Tryggva vantar bara eitt mark í að jafna metið - myndir Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri ÍBV á Víkingi í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Tryggvi hefur þar með skorað 125 mörk í efstu deild og vantar aðeins eitt mark til að jafna markamet Inga Björns Albertssonar. 30. ágúst 2011 08:45