Íslenski boltinn

Fyrsta tap Stjörnunnar á heimavelli - myndir

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
mynd/anton
Stjörnumenn urðu að lúta í gervigras í gær í fyrsta skipti í sumar. Þá kom Keflavík í heimsókn og vann sætan 2-3 útisigur.

Anton Brink Hansen, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á teppinu ásamt fleirum og tók myndir.

Afraksturinn má sjá hér að neðan.

mynd/anton



Fleiri fréttir

Sjá meira


×