Íslenski boltinn

Gaupahornið: Mögnuð tilþrif hjá Ólafi Þórðarsyni í vinnunni

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis var í sviðsljósinu í Gaupahorni gærkvöldsins í Pepsi-mörkunum á Stöð2 Sport. Guðjón Guðmundsson fylgdist með Ólafi við störf og óhætt að segja að vörubílstjórinn hafi sýnt áhorfendum mögnuð tilþrif.

Í spjalli Gaupa við Ólaf kemur meðal annars fram að Ólafur hugsar um fótbolta allan daginn. Þá sýnir Ólafur ótrúlegan styrk og fjölhæfni þegar hann vippar sér upp á gám. Aðra höndina notar hann til þess að hífa sig upp á gám og með hinni stýrir hann krananum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×