Umfjöllun: Fyrsti bikarúrslitaleikur Þórsara framundan Hjalti Þór Hreinsson á Þórsvelli skrifar 27. júlí 2011 18:15 Páll Viðar kom sínum mönnum í bikarúrslitin. Mynd/Valli Þór er komið í úrslitaleik Valitor-bikarkeppninnar í fyrsta skipti í sögu félagið. Þór vann góðan sigur á ÍBV á Akureyri í kvöld og mætir BÍ/Bolungarvík eða KR í úrslitaleiknum 13. ágúst. Það var fagnað vel og innilega eftir leikinn enda rík ástæða til. Eyjamenn byrjuðu leikinn á stórsókn. Þeir áttu fjögur skot á markið fyrstu fjórar mínúturnar og vörn Þórsara virkaði taugaveikluð og mætti varla til leiks til að byrja með. Í tvígang gaf hún ÍBV boltann og mikil hætta skapaðist. En ÍBV náði ekki að skora, sem gildir enn í fótboltanum sem það sem þarf til að vinna leiki. Það gerði aftur á móti Þórsliðið. Gísli Páll tók innkast sem skoppaði yfir Abel Dhaira sem fór út úr marki sínu. Glórulaust úthlaup og David Dizstl heldur áfram að skora, hann potaði boltanum í tómt markið. Staðan í hálfleik var 1-0 fyrir Þór. Heimamenn voru svo miklu betri í upphafi seinni hálfleiks. Þeir fengu ágætt færi áður en Sveinn Elías tvöfaldaði forystu Þórsara. Hann skallaði hornspyrnu Atla Sigurjónssonar í markið en enginn var að passa Svein og eftirleikurinn auðveldur. Eyjamenn sköpuðu sér fín færi en Srjdan varði nokkrum sinnum vel í markinu. Aaron Spear var svo klaufi að hitta ekki boltann fyrir opnu marki. Eyjamenn urðu pirraðir og fóru að skamma hvorn annan í pirringi sínum. ÍBV spilaði ágætlega á miðjunni en þá vanti hugmyndir í fresmtu víglínu. Liðið fékk ekki mörg dauðafæri þrátt fyrir að vera mikið með boltann. Tryggvi reyndi hvað hann gat en hann öskraði nokkrum sinnum hraustlega á félaga sína þegar þeir gerðu ekki það sem hann vildi. Þórsarar geta vel við unað en enn og aftur var barátta þeirra aðdáunarverð. Þeir skráðu spjald sitt í sögubækur Þórsara með þessum góða sigri. Vrenko var frábær í vörninni, Atli á miðjunni og Srjdan í markinu. BÍ/Bolungarvík, öðru nafni Skástrikið, mætir KR í hinum undanúrslitaleiknum á sunnudaginn. Úrslitaleikurinn fer svo fram 13. ágúst.Þór 2-0 ÍBV 1-0 David Dizstl (11.) 2-0 Sveinn Elías Jónsson (54.)Áhorfendur: 1316Dómari: Kristinn JakobssonSkot (á mark): 10–16 (4-7)Varin skot: Srjdan 7 – 2 AbelHorn: 4-9Aukaspyrnur fengnar: 13-14Rangstöður: 2-1 Hér fyrir neðan birtust sjálfkrafa allar helstu upplýsingar um framvindu leiksins, leikmannahópa liðanna auk textalýsingar frá blaðamanni Vísis á vellinum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bikarúrslitaleikurinn í húfi fyrir norðan Þórsarar taka á móti ÍBV í undanúrslitum Valitor-bikars karla í knattspyrnu í kvöld. Þórsarar geta komist í úrslit keppninnar í fyrsta skipti en Eyjamenn hafa unnið bikarinn fjórum sinnum, síðast árið 1998. 27. júlí 2011 07:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Þór er komið í úrslitaleik Valitor-bikarkeppninnar í fyrsta skipti í sögu félagið. Þór vann góðan sigur á ÍBV á Akureyri í kvöld og mætir BÍ/Bolungarvík eða KR í úrslitaleiknum 13. ágúst. Það var fagnað vel og innilega eftir leikinn enda rík ástæða til. Eyjamenn byrjuðu leikinn á stórsókn. Þeir áttu fjögur skot á markið fyrstu fjórar mínúturnar og vörn Þórsara virkaði taugaveikluð og mætti varla til leiks til að byrja með. Í tvígang gaf hún ÍBV boltann og mikil hætta skapaðist. En ÍBV náði ekki að skora, sem gildir enn í fótboltanum sem það sem þarf til að vinna leiki. Það gerði aftur á móti Þórsliðið. Gísli Páll tók innkast sem skoppaði yfir Abel Dhaira sem fór út úr marki sínu. Glórulaust úthlaup og David Dizstl heldur áfram að skora, hann potaði boltanum í tómt markið. Staðan í hálfleik var 1-0 fyrir Þór. Heimamenn voru svo miklu betri í upphafi seinni hálfleiks. Þeir fengu ágætt færi áður en Sveinn Elías tvöfaldaði forystu Þórsara. Hann skallaði hornspyrnu Atla Sigurjónssonar í markið en enginn var að passa Svein og eftirleikurinn auðveldur. Eyjamenn sköpuðu sér fín færi en Srjdan varði nokkrum sinnum vel í markinu. Aaron Spear var svo klaufi að hitta ekki boltann fyrir opnu marki. Eyjamenn urðu pirraðir og fóru að skamma hvorn annan í pirringi sínum. ÍBV spilaði ágætlega á miðjunni en þá vanti hugmyndir í fresmtu víglínu. Liðið fékk ekki mörg dauðafæri þrátt fyrir að vera mikið með boltann. Tryggvi reyndi hvað hann gat en hann öskraði nokkrum sinnum hraustlega á félaga sína þegar þeir gerðu ekki það sem hann vildi. Þórsarar geta vel við unað en enn og aftur var barátta þeirra aðdáunarverð. Þeir skráðu spjald sitt í sögubækur Þórsara með þessum góða sigri. Vrenko var frábær í vörninni, Atli á miðjunni og Srjdan í markinu. BÍ/Bolungarvík, öðru nafni Skástrikið, mætir KR í hinum undanúrslitaleiknum á sunnudaginn. Úrslitaleikurinn fer svo fram 13. ágúst.Þór 2-0 ÍBV 1-0 David Dizstl (11.) 2-0 Sveinn Elías Jónsson (54.)Áhorfendur: 1316Dómari: Kristinn JakobssonSkot (á mark): 10–16 (4-7)Varin skot: Srjdan 7 – 2 AbelHorn: 4-9Aukaspyrnur fengnar: 13-14Rangstöður: 2-1 Hér fyrir neðan birtust sjálfkrafa allar helstu upplýsingar um framvindu leiksins, leikmannahópa liðanna auk textalýsingar frá blaðamanni Vísis á vellinum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bikarúrslitaleikurinn í húfi fyrir norðan Þórsarar taka á móti ÍBV í undanúrslitum Valitor-bikars karla í knattspyrnu í kvöld. Þórsarar geta komist í úrslit keppninnar í fyrsta skipti en Eyjamenn hafa unnið bikarinn fjórum sinnum, síðast árið 1998. 27. júlí 2011 07:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Bikarúrslitaleikurinn í húfi fyrir norðan Þórsarar taka á móti ÍBV í undanúrslitum Valitor-bikars karla í knattspyrnu í kvöld. Þórsarar geta komist í úrslit keppninnar í fyrsta skipti en Eyjamenn hafa unnið bikarinn fjórum sinnum, síðast árið 1998. 27. júlí 2011 07:30