Andri: Vantar trú á verkefnið Guðmundur Marinó Ingvarsson í Keflavík skrifar 11. júlí 2011 22:12 Andri Marteinsson. Andri Marteinsson þjálfari Víkings var eðlilega ósáttur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld og óskar eftir því að leikmenn sýnir mæti til leiks með meira sjálfstraust. „Mér fannst við byrja leikinn full seint. Í fyrri hálfleik vorum við að spila ágætlega úti á vellinum en það var í raun það sem Keflvíkingarnir leyfðu okkur þannig að við vorum komnir út úr stöðunum þegar við töpuðum boltanum. Þess vegna refsuðu þeir okkur ótt á tíðum með því að sækja hratt á okkur,“ sagði Andri eftir leikinn. „Við löguðum þetta í hálfleik og mér fannst betri bragur á þessu hjá okkur og meiri kraftur í okkar leik og aðeins meiri trú á verkefnið sem jókst er leið á leikinn. Ég hefði bara óskað þess að seinni hálfleikur í dag hefði verið fyrri hálfleikur þá hefðum við örugglega vaxið enn meira í þeim síðari.“ Andri segir sjálfstraustið vera eitthvað sem leikmenn sínir verði að finna hjá sér ef ekki á illa að fara í sumar en Víkingur er komið í fallsæti. „Í síðustu tveimur leikjum skortir svolítið á það að við höfum trú á verkefnið og við þurfum að athuga það að við höfum mannskap í að klára verkefnið og menn verða að átta sig á því, bæði þjálfarar og lið, að við getum þetta.“ „Það er kominn einhver sálrænn þröskuldur á þetta. Við þurfum að ýta því til hliðar. Það eru hörkuleikir framundan. Við þurfum að snúa bökum saman og halda áfram með þetta verkefni sem við erum í. Þannig að við fáum betri úrslit eftir því sem trúin er meiri. Við þurfum að trúa því að krafturinn og vinnusemin skili betri úrslitum,“ sagði Andri að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Keflavík losaði sig úr fallbaráttunni Keflavík vann mikilvægan 2-1 sigur á Víkingi á heimavelli sínu í kvöld. Fyrir leikinn munaði aðeins fjórum stigum á liðunum og því ljóst að með sigri hefðu Víkingar sótt Keflavík í fallbaráttuna en með sigrinum er Keflavík nú sjö stigum frá fallsæti þar sem Víkingar sitja að því er virðist sem fastast. 11. júlí 2011 14:06 Willum: Fyrri hálfleikur það besta hjá okkur í sumar Willum Þór Þórsson var mjög sáttur að loknum sigurleiknum gegn Víkingi í kvöld enda lið hans að sýna einn sinn besta leik í sumar á iðagrænum Nettóvellinum í Keflavík. 11. júlí 2011 22:13 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Andri Marteinsson þjálfari Víkings var eðlilega ósáttur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld og óskar eftir því að leikmenn sýnir mæti til leiks með meira sjálfstraust. „Mér fannst við byrja leikinn full seint. Í fyrri hálfleik vorum við að spila ágætlega úti á vellinum en það var í raun það sem Keflvíkingarnir leyfðu okkur þannig að við vorum komnir út úr stöðunum þegar við töpuðum boltanum. Þess vegna refsuðu þeir okkur ótt á tíðum með því að sækja hratt á okkur,“ sagði Andri eftir leikinn. „Við löguðum þetta í hálfleik og mér fannst betri bragur á þessu hjá okkur og meiri kraftur í okkar leik og aðeins meiri trú á verkefnið sem jókst er leið á leikinn. Ég hefði bara óskað þess að seinni hálfleikur í dag hefði verið fyrri hálfleikur þá hefðum við örugglega vaxið enn meira í þeim síðari.“ Andri segir sjálfstraustið vera eitthvað sem leikmenn sínir verði að finna hjá sér ef ekki á illa að fara í sumar en Víkingur er komið í fallsæti. „Í síðustu tveimur leikjum skortir svolítið á það að við höfum trú á verkefnið og við þurfum að athuga það að við höfum mannskap í að klára verkefnið og menn verða að átta sig á því, bæði þjálfarar og lið, að við getum þetta.“ „Það er kominn einhver sálrænn þröskuldur á þetta. Við þurfum að ýta því til hliðar. Það eru hörkuleikir framundan. Við þurfum að snúa bökum saman og halda áfram með þetta verkefni sem við erum í. Þannig að við fáum betri úrslit eftir því sem trúin er meiri. Við þurfum að trúa því að krafturinn og vinnusemin skili betri úrslitum,“ sagði Andri að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Keflavík losaði sig úr fallbaráttunni Keflavík vann mikilvægan 2-1 sigur á Víkingi á heimavelli sínu í kvöld. Fyrir leikinn munaði aðeins fjórum stigum á liðunum og því ljóst að með sigri hefðu Víkingar sótt Keflavík í fallbaráttuna en með sigrinum er Keflavík nú sjö stigum frá fallsæti þar sem Víkingar sitja að því er virðist sem fastast. 11. júlí 2011 14:06 Willum: Fyrri hálfleikur það besta hjá okkur í sumar Willum Þór Þórsson var mjög sáttur að loknum sigurleiknum gegn Víkingi í kvöld enda lið hans að sýna einn sinn besta leik í sumar á iðagrænum Nettóvellinum í Keflavík. 11. júlí 2011 22:13 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Umfjöllun: Keflavík losaði sig úr fallbaráttunni Keflavík vann mikilvægan 2-1 sigur á Víkingi á heimavelli sínu í kvöld. Fyrir leikinn munaði aðeins fjórum stigum á liðunum og því ljóst að með sigri hefðu Víkingar sótt Keflavík í fallbaráttuna en með sigrinum er Keflavík nú sjö stigum frá fallsæti þar sem Víkingar sitja að því er virðist sem fastast. 11. júlí 2011 14:06
Willum: Fyrri hálfleikur það besta hjá okkur í sumar Willum Þór Þórsson var mjög sáttur að loknum sigurleiknum gegn Víkingi í kvöld enda lið hans að sýna einn sinn besta leik í sumar á iðagrænum Nettóvellinum í Keflavík. 11. júlí 2011 22:13
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti