Andri: Vantar trú á verkefnið Guðmundur Marinó Ingvarsson í Keflavík skrifar 11. júlí 2011 22:12 Andri Marteinsson. Andri Marteinsson þjálfari Víkings var eðlilega ósáttur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld og óskar eftir því að leikmenn sýnir mæti til leiks með meira sjálfstraust. „Mér fannst við byrja leikinn full seint. Í fyrri hálfleik vorum við að spila ágætlega úti á vellinum en það var í raun það sem Keflvíkingarnir leyfðu okkur þannig að við vorum komnir út úr stöðunum þegar við töpuðum boltanum. Þess vegna refsuðu þeir okkur ótt á tíðum með því að sækja hratt á okkur,“ sagði Andri eftir leikinn. „Við löguðum þetta í hálfleik og mér fannst betri bragur á þessu hjá okkur og meiri kraftur í okkar leik og aðeins meiri trú á verkefnið sem jókst er leið á leikinn. Ég hefði bara óskað þess að seinni hálfleikur í dag hefði verið fyrri hálfleikur þá hefðum við örugglega vaxið enn meira í þeim síðari.“ Andri segir sjálfstraustið vera eitthvað sem leikmenn sínir verði að finna hjá sér ef ekki á illa að fara í sumar en Víkingur er komið í fallsæti. „Í síðustu tveimur leikjum skortir svolítið á það að við höfum trú á verkefnið og við þurfum að athuga það að við höfum mannskap í að klára verkefnið og menn verða að átta sig á því, bæði þjálfarar og lið, að við getum þetta.“ „Það er kominn einhver sálrænn þröskuldur á þetta. Við þurfum að ýta því til hliðar. Það eru hörkuleikir framundan. Við þurfum að snúa bökum saman og halda áfram með þetta verkefni sem við erum í. Þannig að við fáum betri úrslit eftir því sem trúin er meiri. Við þurfum að trúa því að krafturinn og vinnusemin skili betri úrslitum,“ sagði Andri að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Keflavík losaði sig úr fallbaráttunni Keflavík vann mikilvægan 2-1 sigur á Víkingi á heimavelli sínu í kvöld. Fyrir leikinn munaði aðeins fjórum stigum á liðunum og því ljóst að með sigri hefðu Víkingar sótt Keflavík í fallbaráttuna en með sigrinum er Keflavík nú sjö stigum frá fallsæti þar sem Víkingar sitja að því er virðist sem fastast. 11. júlí 2011 14:06 Willum: Fyrri hálfleikur það besta hjá okkur í sumar Willum Þór Þórsson var mjög sáttur að loknum sigurleiknum gegn Víkingi í kvöld enda lið hans að sýna einn sinn besta leik í sumar á iðagrænum Nettóvellinum í Keflavík. 11. júlí 2011 22:13 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Sjá meira
Andri Marteinsson þjálfari Víkings var eðlilega ósáttur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld og óskar eftir því að leikmenn sýnir mæti til leiks með meira sjálfstraust. „Mér fannst við byrja leikinn full seint. Í fyrri hálfleik vorum við að spila ágætlega úti á vellinum en það var í raun það sem Keflvíkingarnir leyfðu okkur þannig að við vorum komnir út úr stöðunum þegar við töpuðum boltanum. Þess vegna refsuðu þeir okkur ótt á tíðum með því að sækja hratt á okkur,“ sagði Andri eftir leikinn. „Við löguðum þetta í hálfleik og mér fannst betri bragur á þessu hjá okkur og meiri kraftur í okkar leik og aðeins meiri trú á verkefnið sem jókst er leið á leikinn. Ég hefði bara óskað þess að seinni hálfleikur í dag hefði verið fyrri hálfleikur þá hefðum við örugglega vaxið enn meira í þeim síðari.“ Andri segir sjálfstraustið vera eitthvað sem leikmenn sínir verði að finna hjá sér ef ekki á illa að fara í sumar en Víkingur er komið í fallsæti. „Í síðustu tveimur leikjum skortir svolítið á það að við höfum trú á verkefnið og við þurfum að athuga það að við höfum mannskap í að klára verkefnið og menn verða að átta sig á því, bæði þjálfarar og lið, að við getum þetta.“ „Það er kominn einhver sálrænn þröskuldur á þetta. Við þurfum að ýta því til hliðar. Það eru hörkuleikir framundan. Við þurfum að snúa bökum saman og halda áfram með þetta verkefni sem við erum í. Þannig að við fáum betri úrslit eftir því sem trúin er meiri. Við þurfum að trúa því að krafturinn og vinnusemin skili betri úrslitum,“ sagði Andri að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Keflavík losaði sig úr fallbaráttunni Keflavík vann mikilvægan 2-1 sigur á Víkingi á heimavelli sínu í kvöld. Fyrir leikinn munaði aðeins fjórum stigum á liðunum og því ljóst að með sigri hefðu Víkingar sótt Keflavík í fallbaráttuna en með sigrinum er Keflavík nú sjö stigum frá fallsæti þar sem Víkingar sitja að því er virðist sem fastast. 11. júlí 2011 14:06 Willum: Fyrri hálfleikur það besta hjá okkur í sumar Willum Þór Þórsson var mjög sáttur að loknum sigurleiknum gegn Víkingi í kvöld enda lið hans að sýna einn sinn besta leik í sumar á iðagrænum Nettóvellinum í Keflavík. 11. júlí 2011 22:13 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Sjá meira
Umfjöllun: Keflavík losaði sig úr fallbaráttunni Keflavík vann mikilvægan 2-1 sigur á Víkingi á heimavelli sínu í kvöld. Fyrir leikinn munaði aðeins fjórum stigum á liðunum og því ljóst að með sigri hefðu Víkingar sótt Keflavík í fallbaráttuna en með sigrinum er Keflavík nú sjö stigum frá fallsæti þar sem Víkingar sitja að því er virðist sem fastast. 11. júlí 2011 14:06
Willum: Fyrri hálfleikur það besta hjá okkur í sumar Willum Þór Þórsson var mjög sáttur að loknum sigurleiknum gegn Víkingi í kvöld enda lið hans að sýna einn sinn besta leik í sumar á iðagrænum Nettóvellinum í Keflavík. 11. júlí 2011 22:13