Breiðablik kjöldregið í Þrándheimi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júlí 2011 20:35 Kristinn Steindórsson náði sér ekki á strik frekar en aðrir leikmenn Blika í kvöld. Líkurnar á því að Breiðablik komist áfram í Meistaradeildinni í knattspyrnu eru nánast engar eftir að liðið steinlá, 5-0, fyrir Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. Blikar stóðu sig ágætlega í fyrri hálfleik og fengu aðeins á sig eitt mark sem rétt fyrir hlé. Það skoraði Per Skjeldbred með laglegu skoti frá vítateigslínunni eftir að Blikum hafði gengið illa að hreinsa boltann frá línunni. Munurinn hefði hæglega getað verið meiri enda voru yfirburðir norska liðsins miklir. Ingvar Kale var aftur á móti í stuði í marki Blika. Í síðari hálfleik varð síðan hrun hjá Blikum. Mikael Dorsin skoraði annað markið strax á 48. mínútu. Markið kom með skalla af stuttu færi. Þriðja markið kom á 72. mínútu. Þá skoraði Markus Henriksen með skoti utan teigs. Kristinn Jónsson setti engu pressu á leikmanninn sem gat skotið í friði og boltinn sögn í fjærhorninu. Aðeins fjórum mínútum síðar kom fjórða markið. Það skoraði Rade Prica með skalla í teignum. Varnarmenn Blika steinsofandi og Prica ekki í neinum vandræðum með að skora. Fimmta markið kom fjórum mínútum fyrir leikslok. Þá sólaði Trond Olsen varnarmann Blika, Finn Orra Margeirsson, upp úr skónum og skoraði. Finnur braut reyndar á honum í skotinu og Olsen hefði fengið víti ef hann hefði ekki skorað. Blikarnir vinna tæplega upp þetta forskot norska liðsins í síðari leik liðanna á Kópavogsvelli eftir viku. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Sjá meira
Líkurnar á því að Breiðablik komist áfram í Meistaradeildinni í knattspyrnu eru nánast engar eftir að liðið steinlá, 5-0, fyrir Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. Blikar stóðu sig ágætlega í fyrri hálfleik og fengu aðeins á sig eitt mark sem rétt fyrir hlé. Það skoraði Per Skjeldbred með laglegu skoti frá vítateigslínunni eftir að Blikum hafði gengið illa að hreinsa boltann frá línunni. Munurinn hefði hæglega getað verið meiri enda voru yfirburðir norska liðsins miklir. Ingvar Kale var aftur á móti í stuði í marki Blika. Í síðari hálfleik varð síðan hrun hjá Blikum. Mikael Dorsin skoraði annað markið strax á 48. mínútu. Markið kom með skalla af stuttu færi. Þriðja markið kom á 72. mínútu. Þá skoraði Markus Henriksen með skoti utan teigs. Kristinn Jónsson setti engu pressu á leikmanninn sem gat skotið í friði og boltinn sögn í fjærhorninu. Aðeins fjórum mínútum síðar kom fjórða markið. Það skoraði Rade Prica með skalla í teignum. Varnarmenn Blika steinsofandi og Prica ekki í neinum vandræðum með að skora. Fimmta markið kom fjórum mínútum fyrir leikslok. Þá sólaði Trond Olsen varnarmann Blika, Finn Orra Margeirsson, upp úr skónum og skoraði. Finnur braut reyndar á honum í skotinu og Olsen hefði fengið víti ef hann hefði ekki skorað. Blikarnir vinna tæplega upp þetta forskot norska liðsins í síðari leik liðanna á Kópavogsvelli eftir viku.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Sjá meira