Umfjöllun: Ingi Freyr hetja Þórsara Jón Stefán Jónsson á Þórsvelli skrifar 2. júlí 2011 12:53 Ingi Freyr Hilmarsson tryggði Þórsurum farseðilinn í undanúrslit Valitor-bikarkeppninnar, í þriðja skipti í sögu félagsins, með marki í blálok framlengingar í jöfnum leik við Grindavík. Jafnræði var með liðunum í venjulegum leiktíma og ef eitthvað var voru Grindvíkingar sterkari en Þórsarar voru hins vegar töluvert sterkari í framlengingunni. Fyrri hálfleikur var ekki sérstaklega vel spilaður af hálfu beggja liða, bæði reyndu þau langar sendingar yfir varnir andstæðinga sinna án árangurs enda sterkir skallamenn í hjarta beggja varna. Þórsarar skoruðu úr einu hornspyrnu sinni í fyrri hálfleik, var þar að verki David Disztl með skalla á fjærstöng. Grindvíkingar jöfnuðu hins vegar leikinn með marki Magnúsar Björgvinssonar á síðustu andartökum fyrri hálfleiks. Magnús lagði boltann í netið af stuttu færi eftir fyrirgjöf Ray Antony Jónssonar. Magnús hefði þó svo sannarlega átt að vera skora sitt annað mark í fyrri hálfleik því hann klúðraði einnig sannkölluðu dauðafæri er hann stóð einn og óvaldaður á fjærstöng en tókst einhvernvegin að skalla boltann yfir. Markaskorari Þórsara, David Disztl hefði einnig átt að setja annað mark er hann lyfti boltanum yfir Óskar Pétursson markvörð Grindavíkur sem kominn var í skógarferð úr markinu en vippa Davids fór rétt framhjá markinu. Seinni hálfleikur var um margt keimlíkur þeim fyrri, utan þess að liðin reyndu bæði að spila boltanum með jörðu og skánuðu gæði leiksins mikið við það. Gestirnir voru meira með boltann en nýttu sér það ekki nógu vel. Þeir fengu samt sem áður tvo mjög góð færi til að klára leikinn en þeir Magnús Björgvinsson og Yacine Salem fóru illa með þau. Hinu megin vallarins var ekki jafn mikið um dauðafæri en Þórsarar áttu mjög líklega að fá vítaspyrnu þegar Atli Sigurjónsson var felldur innan teigs en Magnús Þórisson annars ágætur dómari leiksins dæmdi ekkert. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og því var leikurinn framlengdur. Í framlengingunni voru heimamenn töluvert sterkari aðilinn og virkuðu einfaldlega í betra formi en Grindvíkingar. Það var þó ekki mikið um færi í framlengingunni, bæði lið reyndu töluvert af langskotum en fæst þeirra hittu á markið. Í lok framlengingarinnar dróg hins vegar heldur betur til tíðinda, Gunnar Már Guðmundsson átti þá sendingu fyrir markið þar sem Ingi Freyr Hilmarsson var mættur á fjærstöng og náði til boltans rétt á undan Giddens markverði Grindvíkinga og vippaði laglega yfir hann og í markið. Þórsarar ærðust af fögnuðu enda var leikurinn nánast búinn þegar markið kom. Þeir eiga nú möguleika á að koma liði sínu í úrslitaleik Valitor-bikarkeppninnar í fyrsta skipti í sögu félagsins. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Ingi Freyr Hilmarsson tryggði Þórsurum farseðilinn í undanúrslit Valitor-bikarkeppninnar, í þriðja skipti í sögu félagsins, með marki í blálok framlengingar í jöfnum leik við Grindavík. Jafnræði var með liðunum í venjulegum leiktíma og ef eitthvað var voru Grindvíkingar sterkari en Þórsarar voru hins vegar töluvert sterkari í framlengingunni. Fyrri hálfleikur var ekki sérstaklega vel spilaður af hálfu beggja liða, bæði reyndu þau langar sendingar yfir varnir andstæðinga sinna án árangurs enda sterkir skallamenn í hjarta beggja varna. Þórsarar skoruðu úr einu hornspyrnu sinni í fyrri hálfleik, var þar að verki David Disztl með skalla á fjærstöng. Grindvíkingar jöfnuðu hins vegar leikinn með marki Magnúsar Björgvinssonar á síðustu andartökum fyrri hálfleiks. Magnús lagði boltann í netið af stuttu færi eftir fyrirgjöf Ray Antony Jónssonar. Magnús hefði þó svo sannarlega átt að vera skora sitt annað mark í fyrri hálfleik því hann klúðraði einnig sannkölluðu dauðafæri er hann stóð einn og óvaldaður á fjærstöng en tókst einhvernvegin að skalla boltann yfir. Markaskorari Þórsara, David Disztl hefði einnig átt að setja annað mark er hann lyfti boltanum yfir Óskar Pétursson markvörð Grindavíkur sem kominn var í skógarferð úr markinu en vippa Davids fór rétt framhjá markinu. Seinni hálfleikur var um margt keimlíkur þeim fyrri, utan þess að liðin reyndu bæði að spila boltanum með jörðu og skánuðu gæði leiksins mikið við það. Gestirnir voru meira með boltann en nýttu sér það ekki nógu vel. Þeir fengu samt sem áður tvo mjög góð færi til að klára leikinn en þeir Magnús Björgvinsson og Yacine Salem fóru illa með þau. Hinu megin vallarins var ekki jafn mikið um dauðafæri en Þórsarar áttu mjög líklega að fá vítaspyrnu þegar Atli Sigurjónsson var felldur innan teigs en Magnús Þórisson annars ágætur dómari leiksins dæmdi ekkert. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og því var leikurinn framlengdur. Í framlengingunni voru heimamenn töluvert sterkari aðilinn og virkuðu einfaldlega í betra formi en Grindvíkingar. Það var þó ekki mikið um færi í framlengingunni, bæði lið reyndu töluvert af langskotum en fæst þeirra hittu á markið. Í lok framlengingarinnar dróg hins vegar heldur betur til tíðinda, Gunnar Már Guðmundsson átti þá sendingu fyrir markið þar sem Ingi Freyr Hilmarsson var mættur á fjærstöng og náði til boltans rétt á undan Giddens markverði Grindvíkinga og vippaði laglega yfir hann og í markið. Þórsarar ærðust af fögnuðu enda var leikurinn nánast búinn þegar markið kom. Þeir eiga nú möguleika á að koma liði sínu í úrslitaleik Valitor-bikarkeppninnar í fyrsta skipti í sögu félagsins.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira