Mourinho áfrýjar úrskurði UEFA Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. júní 2011 19:00 Nordic Photos / AFP Jose Mourinho hefur ekki gefist upp í baráttu sinni við Knattspyrnusamband Evrópu sem dæmdi hann í fimm leikja keppnisbann í apríl síðastliðnum. Mourinho fékk þunga refsingu fyrir að úthúða dómaranum í leik sinna manna í Real Madrid gegn Barcelona í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú ætlar hann að fara með mál sitt fyrir alþjóðlegan áfrýjunardómstól íþróttamála í Frakklandi og reyna að fá úrskurðinum hnekkt. Síðan að Mourinho var dæmdur í bannið hefur hann ekkert tjáð sig í fjölmiðlum - þar til í gær. „Nú er liðinn rúmur mánuður og ég veit enn ekki af hverju ég var dæmdur í þetta bann. Ég held að ég eigi að minnsta kosti rétt á að fá að standa fyrir mínu máli og verja minn málstað. Ég mun því fara með þetta mál eins langt og ég kemst,“ sagði Mourinho í útvarpsviðtali á Spáni í gær. Mourinho sagði einnig í viðtalinu að þeir Gonzalo Higuain og Karim Benzema væru ekki á leiðinni frá Real Madrid þrátt fyrir sögusagnir um hið gagnstæða. Þá hefði hann áhuga á að fá Emmanuel Adebayor, sem var í láni frá Manchester City á síðari hluta tímabilsins, aftur til félagsins. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Jose Mourinho hefur ekki gefist upp í baráttu sinni við Knattspyrnusamband Evrópu sem dæmdi hann í fimm leikja keppnisbann í apríl síðastliðnum. Mourinho fékk þunga refsingu fyrir að úthúða dómaranum í leik sinna manna í Real Madrid gegn Barcelona í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú ætlar hann að fara með mál sitt fyrir alþjóðlegan áfrýjunardómstól íþróttamála í Frakklandi og reyna að fá úrskurðinum hnekkt. Síðan að Mourinho var dæmdur í bannið hefur hann ekkert tjáð sig í fjölmiðlum - þar til í gær. „Nú er liðinn rúmur mánuður og ég veit enn ekki af hverju ég var dæmdur í þetta bann. Ég held að ég eigi að minnsta kosti rétt á að fá að standa fyrir mínu máli og verja minn málstað. Ég mun því fara með þetta mál eins langt og ég kemst,“ sagði Mourinho í útvarpsviðtali á Spáni í gær. Mourinho sagði einnig í viðtalinu að þeir Gonzalo Higuain og Karim Benzema væru ekki á leiðinni frá Real Madrid þrátt fyrir sögusagnir um hið gagnstæða. Þá hefði hann áhuga á að fá Emmanuel Adebayor, sem var í láni frá Manchester City á síðari hluta tímabilsins, aftur til félagsins.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira