Enski boltinn

Chelsea og Anderlecht funda vegna Lukaku

Lukaku í leik með Anderlecht
Lukaku í leik með Anderlecht Mynd/Getty Images
Roman Lukaku vonast til þess að gengið verði frá félagsskiptum hans til Chelsea um helgina. Umboðsmaður Lukaku munu þá hitta forsvarsmenn Anderlecht og Chelsea í Mónakó.

Talið er að Chelsea þurfi að reiða fram 20 milljónir punda fyrir þjónustu belgíska landsliðsmannsins. Lukaku sem er 18 ára og hefur verið líkt við Didier Drogba hefur löngum verið talinn eitt mesta efni í Evrópu.

Belgíski landsliðsmaðurinn hefur margoft líst yfir áhuga sínum að ganga til liðs við Chelsea. Þrátt fyrir áhuga fjölmargra annarra stórliða álfunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×