Fótbolti

Hermdi eftir Ronaldinho og datt

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Brasilíski töframaðurinn Ronaldinho mætti í argentínskan skemmtiþátt um helgina þar sem hann sýndi kúnstir með boltann.

Umgjörðin í kringum þáttinn er af áhugaverðari gerðinni enda léttklæddar dansmeyjar í bakgrunni.

Stjórnandi þáttarins reyndi að leika eftir kúnstir Ronaldinho með boltann en hefði betur látið það ógert því hann steinlá og meiddi sig.

Sjá má myndbandið hér að ofan.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×