Íslenski boltinn

Búið að fresta leik Þórs og FH

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Það hefur snjóað nokkuð fyrir norðan um helgina. Mynd/Arnason
Það hefur snjóað nokkuð fyrir norðan um helgina. Mynd/Arnason
KSÍ hefur ákveðið að fresta leik FH og Þórs í Pepsi-deild karla í kvöld. Ástæðan er að flugsamgöngur liggja niðri en völlurinn ku vera leikhæfur.

Reyna á að spila leikinn á morgun.

Það er áhugavert að kvennalið Þórs/KA leikur í Grindavík í kvöld en stelpurnar keyrðu suður í morgun. FH-ingar gerðu ekki slíkt hið sama.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×