Fjórir í U-21 hópi Dana í A-landsliðið - Bendtner með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. maí 2011 23:30 Nicklas Bendtner í leik með Arsenal. Nordic Photos / Getty Images Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, hefur valið þá 23 leikmenn sem hann ætlar að taka með sér til Íslands fyrir leik liðanna á Laugardalsvelli laugardaginn 4. júní. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2012. Fjórir leikmenn í hópnum eru einnig í U-21 liði Dana sem keppir á EM þar í landi í næsta mánuði. Þeir eru Simon Kjær, Christian Eriksen, Mathias Jörgensen og Daniel Wass. Til samanburðar má nefna að í A-landsliði Íslands sem Ólafur Jóhannesson valdi í dag fyrir leikinn gegn Dönum eru níu leikmenn sem eru gjaldgengir í U-21 lið Íslands. Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, er í A-liðinu en hann mun ekki spila með U-21 liðinu í sumar þrátt fyrir að vera gjaldgengur í liðið. Hann mun því mæta til Íslands í næstu viku. Hópurinn í heild sinniMarkverðir: Thomas Sørensen, Stoke City Stephan Andersen, Brøndby IF Kasper Schmeichel, Leeds UnitedAðrir leikmenn: Daniel Wass, Brøndby IF Lars Jacobsen, West Ham Simon Busk Poulsen, AZ Alkmaar Leon Jessen, 1. FC Kaiserslautern Bo Svensson, 1. FSV Mainz 05 Simon Kjær, VfL Wolfsburg Mathias „Zanka" Jørgensen, FC København Jakob Poulsen, FC Midtjylland Christian Poulsen, Liverpool William Kvist, FC København Kasper Lorentzen, FC Randers Niki Zimling, NEC Nijmegen Dennis Rommedahl, Olympiacos SC Thomas Enevoldsen, FC Groningen Michael Krohn-Dehli, Brøndby IF Lasse Schöne, NEC Nijmegen Christían Eriksen, AFC Ajax Amsterdam Nicklas Bendtner, Arsenal Mads Junker, Roda JC Morten Skoubo, Roda JC Fótbolti Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, hefur valið þá 23 leikmenn sem hann ætlar að taka með sér til Íslands fyrir leik liðanna á Laugardalsvelli laugardaginn 4. júní. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2012. Fjórir leikmenn í hópnum eru einnig í U-21 liði Dana sem keppir á EM þar í landi í næsta mánuði. Þeir eru Simon Kjær, Christian Eriksen, Mathias Jörgensen og Daniel Wass. Til samanburðar má nefna að í A-landsliði Íslands sem Ólafur Jóhannesson valdi í dag fyrir leikinn gegn Dönum eru níu leikmenn sem eru gjaldgengir í U-21 lið Íslands. Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, er í A-liðinu en hann mun ekki spila með U-21 liðinu í sumar þrátt fyrir að vera gjaldgengur í liðið. Hann mun því mæta til Íslands í næstu viku. Hópurinn í heild sinniMarkverðir: Thomas Sørensen, Stoke City Stephan Andersen, Brøndby IF Kasper Schmeichel, Leeds UnitedAðrir leikmenn: Daniel Wass, Brøndby IF Lars Jacobsen, West Ham Simon Busk Poulsen, AZ Alkmaar Leon Jessen, 1. FC Kaiserslautern Bo Svensson, 1. FSV Mainz 05 Simon Kjær, VfL Wolfsburg Mathias „Zanka" Jørgensen, FC København Jakob Poulsen, FC Midtjylland Christian Poulsen, Liverpool William Kvist, FC København Kasper Lorentzen, FC Randers Niki Zimling, NEC Nijmegen Dennis Rommedahl, Olympiacos SC Thomas Enevoldsen, FC Groningen Michael Krohn-Dehli, Brøndby IF Lasse Schöne, NEC Nijmegen Christían Eriksen, AFC Ajax Amsterdam Nicklas Bendtner, Arsenal Mads Junker, Roda JC Morten Skoubo, Roda JC
Fótbolti Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira