Íslenski boltinn

Fram og Valur komust áfram

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mynd/Daníel
Fjölmargir leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Valitor-bikarkeppninnar í kvöld og má sjá úrslit þeirra alla hér fyrir neðan.

Framarar lentu í smá basli með 3. deildarlið Berserkja en unnu að lokum 3-1 sigur eftir að staðan var markalaus í hálfleik.

Þá þurfti að framlengja leik Valsmanna og Víkings frá Ólafsvík en síðarnefnda liðið átti frábært bikartímabil í fyrra. Valsmenn fögnuðu þó að lokum þökk sé marki Hauks Páls Sigurðssonar á 115. mínútu.

KR, Grindavík, ÍBV, BÍ/Bolungarvík, Fjölnir, ÍR, Haukar og HK komust öll áfram í 16-liða úrslitin í kvöld.

Úrslit leikjaValur - Víkingur Ó. 2-1 (eftir framlengingu)

1-0 Jón Vilhelm Ákason (12.)

1-1 Brynjar Kristmundsson (43.)

2-1 Haukur Páll Sigurðsson (115.)

Stjarnan - KR 0-3

0-1 Viktor Bjarki Arnarsson (45.)

0-2 Dofri Snorrason (65.)

0-3 Viktor Bjarki Arnarsson (71.)

Berserkir - Fram 1-3

0-1 Tómas Leifsson

0-2 Guðmundur Magnússon

1-2 Kristján Andrésson

1-3 Guðmundur Magnússon

ÍR - Þróttur R. 1-2 (eftir framlengingu)

1-0 Karl Brynjar Björnsson

1-1 Sveinbjörn Jónasson

1-2 Sveinbjörn Jónasson

Fjölnir - Selfoss 1-0

1-0 Viðar Guðjónsson

KA - Grindavík 1-2

0-1 Michal Pospisil (13.)

0-2 Michal Pospisil (62.)

1-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson (76.)

Haukar - KF 2-0

1-0 Grétar Atli Grétarsson

2-0 Hilmar Emilsson

Njarðvík - HK 0-1

0-1 Orri Sigurður Ómarsson

BÍ/Bolungarvík - Reynir S. 5-1

1-0 Kevin Brown

2-0 Kevin Brown

2-1 Þorsteinn Þorsteinsson

3-1 Birkir Sverrisson

4-1 Jónmundur Grétarsson

5-1 Colin Marshall

Kjalnesingar - ÍBV 0-3

0-1 Þórarinn Ingi Valdimarsson

0-2 Yngvi Borgþórsson (víti)

0-3 Ian Jeffs

Upplýsingar frá Fótbolta.net.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×