Umfjöllun: Auðveldur sigur Þórs á Fáskrúðsfirðingum Jón Stefán Jónsson í Boganum skrifar 26. maí 2011 17:46 Mynd/Valli Þórsarar sigruðu Leikni frá Fáskrúsfirði frekar auðveldlega 5-0 í Boganum á Akureyri í kvöld. Leikurinn var í raun aldrei spennandi, til þess voru yfirburðir Pepsí-deildarliðsins of miklir. Fáskrúðsfirðingar lögðu sig fram til að byrja með í leiknum en eftir því sem á leið gáfu þeir mikið eftir og virtust hvorki hafa trú á verkefninu né hafa gaman af því að spila leikin. Fyrri hálfleikur var afar rólegur en Þórsarar ógnuðu þó marki gesta sinna nokkuð oft fyrstu mínúturnar og fór þar fremstur í flokki Ottó Hólm Reynisson sem klúðraði tveimur mjög góðum færum á fyrstu 20 mínútum leiksins. Oft er sagt að allt sé þegar þrennt er og átti það svo sannarlega við hjá Ottó í þetta skiptið því hann braut ísinn fyrir Þórsara á 26. mínútu með góðu skoti utarlega úr vítateig Leiknismanna. David Disztl bætti svo við öðru marki fyrir Þórsara er hann tók boltann laglega niður í teignum og plantaði honum í markhornið eftir að Gunnar Már Guðmundsson hafði skallað fyrirgjöf Inga Freys Hilmarssonar fyrir fætur hans. Seinni hálfleikur var mjög svipaður og sá fyrri. Þórsarar sóttu nær stanlaust og hefðu auðveldlega getað bætt við fjölmörgum mörkum. En kæruleysi í bland við klaufaskap varð til þess að þau urðu ekki nema þrjú talsins. Gunnar Már Guðmundsson, David Disztl og Gísli Páll Helgason skoruðu þau. Mark Gísla Páls var sérstaklega glæsilegt, hann smellti boltanum í samskeytin og inn á Leiknismarkinu með föstu snúningsskoti eftir að hafa leikið sjálfur af hægri kantinum inn á teig og látið vaða. Spurningin er hvort svona leikir eigi ekki frekar heima á heimavöllum smærri liðana þar sem skemmtanagildið er eflaust töluvert meira á þann veginn bæði fyrir leikmenn og áhorfendur. En áhorfendur hafa eflaust sjaldan verið jafn rólegir á Þórsleik eins og í kvöld enda nákvæmlega engin spenna í leiknum. Þór – Leiknir F. 5-0Skot (á mark): 22 – 3 (13-2) Varin skot Björn Hákon 2 – Óðinn 7 Hornspyrnur: 10–2 Aukaspyrnur fengnar: 8–5 Rangstöður: 2–0 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Þórsarar sigruðu Leikni frá Fáskrúsfirði frekar auðveldlega 5-0 í Boganum á Akureyri í kvöld. Leikurinn var í raun aldrei spennandi, til þess voru yfirburðir Pepsí-deildarliðsins of miklir. Fáskrúðsfirðingar lögðu sig fram til að byrja með í leiknum en eftir því sem á leið gáfu þeir mikið eftir og virtust hvorki hafa trú á verkefninu né hafa gaman af því að spila leikin. Fyrri hálfleikur var afar rólegur en Þórsarar ógnuðu þó marki gesta sinna nokkuð oft fyrstu mínúturnar og fór þar fremstur í flokki Ottó Hólm Reynisson sem klúðraði tveimur mjög góðum færum á fyrstu 20 mínútum leiksins. Oft er sagt að allt sé þegar þrennt er og átti það svo sannarlega við hjá Ottó í þetta skiptið því hann braut ísinn fyrir Þórsara á 26. mínútu með góðu skoti utarlega úr vítateig Leiknismanna. David Disztl bætti svo við öðru marki fyrir Þórsara er hann tók boltann laglega niður í teignum og plantaði honum í markhornið eftir að Gunnar Már Guðmundsson hafði skallað fyrirgjöf Inga Freys Hilmarssonar fyrir fætur hans. Seinni hálfleikur var mjög svipaður og sá fyrri. Þórsarar sóttu nær stanlaust og hefðu auðveldlega getað bætt við fjölmörgum mörkum. En kæruleysi í bland við klaufaskap varð til þess að þau urðu ekki nema þrjú talsins. Gunnar Már Guðmundsson, David Disztl og Gísli Páll Helgason skoruðu þau. Mark Gísla Páls var sérstaklega glæsilegt, hann smellti boltanum í samskeytin og inn á Leiknismarkinu með föstu snúningsskoti eftir að hafa leikið sjálfur af hægri kantinum inn á teig og látið vaða. Spurningin er hvort svona leikir eigi ekki frekar heima á heimavöllum smærri liðana þar sem skemmtanagildið er eflaust töluvert meira á þann veginn bæði fyrir leikmenn og áhorfendur. En áhorfendur hafa eflaust sjaldan verið jafn rólegir á Þórsleik eins og í kvöld enda nákvæmlega engin spenna í leiknum. Þór – Leiknir F. 5-0Skot (á mark): 22 – 3 (13-2) Varin skot Björn Hákon 2 – Óðinn 7 Hornspyrnur: 10–2 Aukaspyrnur fengnar: 8–5 Rangstöður: 2–0
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti