Pique: Rooney er kröftugasti leikmaður sem ég hef séð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2011 16:00 Wayne Rooney. Mynd/Nordic Photos/Getty Gerard Pique, miðvörður Barcelona, mun reyna að stoppa Wayne Rooney í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley á morgun en hann hefur hrósað enska landsliðsframherjanum í blaðaviðtölum fyrir leikinn. Pique telur að það hafi hjálpað Barcelona heilmikið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum að Wayne Rooney var látinn spila út á kanti. Pique segir ennfremur að liðsmenn Barcelona megi alls ekki gefa Rooney neinn tíma með boltann. „Ég hef aldrei séð kröftugari leikmann en Wayne," sagði Gerard Pique. „Hann fer framhjá mönnun, er með frábært skot og svo spilar hann af fullum krafti og á frábær hlaup frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu," sagði Pique. „Hann er í heimsklassa og að þessu sinni, ólíkt því sem var í Róm þegar hann var út á kanti, þá verður hann í framlínunni og er því mun hættulegri," sagði Pique. „Wayne er að upplagi framherji og hann skorar alltaf mikið af mörkum. Við verðum að halda einbeitingu allan tímann og sjá til þess að hann fái engan tíma með boltann því annars mun hann refsa okkur," sagði Pique. „Við náðum vel saman þegar við vorum hjá United og einu sinni lét stjórinn okkur báða skipta um skó af því hann var ekki hrifinn af því að við værum í gulum skóm. Við erum góðir félagar en inn á vellinum erum við engir vinir. Við munum berjast fyrir okkar málstað," sagði Gerard Pique sem lék með Manchester United frá 2004 til 2008. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Gerard Pique, miðvörður Barcelona, mun reyna að stoppa Wayne Rooney í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley á morgun en hann hefur hrósað enska landsliðsframherjanum í blaðaviðtölum fyrir leikinn. Pique telur að það hafi hjálpað Barcelona heilmikið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum að Wayne Rooney var látinn spila út á kanti. Pique segir ennfremur að liðsmenn Barcelona megi alls ekki gefa Rooney neinn tíma með boltann. „Ég hef aldrei séð kröftugari leikmann en Wayne," sagði Gerard Pique. „Hann fer framhjá mönnun, er með frábært skot og svo spilar hann af fullum krafti og á frábær hlaup frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu," sagði Pique. „Hann er í heimsklassa og að þessu sinni, ólíkt því sem var í Róm þegar hann var út á kanti, þá verður hann í framlínunni og er því mun hættulegri," sagði Pique. „Wayne er að upplagi framherji og hann skorar alltaf mikið af mörkum. Við verðum að halda einbeitingu allan tímann og sjá til þess að hann fái engan tíma með boltann því annars mun hann refsa okkur," sagði Pique. „Við náðum vel saman þegar við vorum hjá United og einu sinni lét stjórinn okkur báða skipta um skó af því hann var ekki hrifinn af því að við værum í gulum skóm. Við erum góðir félagar en inn á vellinum erum við engir vinir. Við munum berjast fyrir okkar málstað," sagði Gerard Pique sem lék með Manchester United frá 2004 til 2008.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira