Tryggvi Guðmundsson er í byrjunarliði ÍBV á móti Víkingi í Pepsi-deildinni en leikurinn hefst klukkan 16.00 á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum.
Tryggvi spilar leikinn með veglega grímu eftir að hafa þríbrotnað í andlitinu í síðasta leik liðsins í Keflavík. Hann lét sérsníða grímuna fyrir sig.
Tryggvi er að elta markamet Inga Björns Albertssonar og vantar átta mörk til að ná jafna metið. Hann missti af bikarleik gegn Kjalnesingum í síðustu viku en mun ekki missa af neinum leik í Pepsi-deildinni.
Tryggvi í byrjunarliðinu hjá ÍBV
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið





Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik
Enski boltinn

Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast
Enski boltinn

Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina
Enski boltinn

Sárt tap gegn Dönum á HM
Handbolti

Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild
Enski boltinn
