Umfjöllun: Grétar tryggði Keflavík stig gegn FH Ari Erlingsson í Keflavík skrifar 11. maí 2011 14:31 Mynd/Anton Leikur Keflavíkur og FH í 3. umferð Pepsídeildar karla lauk með hádramatískum hætti. Fyrstu 80 mínútur leikins voru í rólegra laginu. Þá tók við stórskemmtileg atburðarrás. Matthías Vilhjálmsson skoraði úr glæsilegri aukaspyrnu. Viktor Örn í liði FH fær að líta rauða spjaldið skömmu seinna og á lokaandartökum leiksins jafnar varamaðurinn Grétar Hjartarson metin í 1-1 sem voru lokatölur leikins. Keflvíkingar hafa því safnað saman 5 stigum í fyrstu 3 umferðunum á meðan Íslandsmeistaraefnin í FH sitja aðeins á eftir með 4 stig. Fyrri hálfleikur var eins og áður er lýst nokkuð rólegur. Miðjubaráttan var allsráðandi en þó fengu gestirnir ívið hættulegri færi. Ólafur Páll átti sendingu utan af kanti sem endaði ofan á þverslá Keflavíkur marksins auk þess sem Freyr Bjarnason átti skalla sem bjargað var á marklínu. Í síðari hálfleik mætti allt annað FH lið til leiks. Þeir tóku öll völd á miðjunni á meðan heimamenn lögðust aðeins aftar á völlinn. FH-ingar fengu þó nokkuð af færum og til að mynda klúðraði Atli Viðar Björnsson tveimur dauðafærum. Eftir 80 mínútna leik lét Keflavíkur vörnin loks undan. Matthías Vilhjálmsson fyriliði FH-inga skoraði þá úr aukaspyrnu með glæsilegum hætti. Staðan 0-1 og við það var sem Keflvíkinga tækju við sér. Willum setti reynsluboltann Grétar Ólaf Hjartarson inná á 83 mínútu og í kjölfarið jókst sóknarþungi heimamanna. Á 86 mínútu átti sér stað unmdeild atvik. Há sending kemur inn í teig og missir Gunnleifur boltann. Haraldur Guðmundsson nær að koma knettinum í netið en Valgeir Valgeirsson dómari dæmdi aukaspyrnu, taldi að brotið hefði verið á Gunnleifi. Í kjölfarið takast nokkir leikmenn úr báðum liðum á sem endar með því að Viktor Örn Guðmundsson fær sitt annað gul spjald og þar með það rauða. Keflvíkingar nýttu sér liðsmuninn og jafnaði Grétar Hjartarson leikinn eftir þvögu í teig FH-inga. Skömmu seinna flautar Valgeir dómari til loka leiks. Lokastaðan 1-1 í dramatískum leik. FH-ingar geta nagað sig í handarbökin yfir því að hafa ekki nýtt sér yfirburðina í seinni hálfleik. Keflvíkingar geta hinsvegar gengið sáttir frá borði því þeir voru undir í baráttunni lengst af en það er ekki spurt að því í fótbolta og refsuðu Keflvíkingar FH-ingum grimmilega. Keflavík – FH 1-1 Matthías Vilhjálmsson(80 mín) 0-1 Grétar Hjartason (91 mín) 1-1 Nettóvöllurinn. Áhorfendur: 1480 Dómari: Valgeir Valgeirsson (4) Skot (á mark): 9–12 (5-x5) Varin skot: Ómar 4 – Gunnleifur 4 Hornspyrnur: 4–6 Aukaspyrnur fengnar: 15–11 Rangstöður: 3–2Keflavík (4-5-1): Ómar Jóhannsson 7 Guðjón Árni Antoníusson 6 Haraldur Freyr Guðmundsson 7 Adam Larsson 5 Goran Jovanovski 6 Einar Orri Einarsson 5 (83., Grétar Hjartarson -) Andri Steinn Birgisson 5 Hilmar Geir Eiðsson 6 Jóhann Birnir Guðmundsson 4 (73., Magnús Þorsteinsson -) Magnús Þórir Matthíasson 5 Guðmundur Steinarsson 4 (60., Arnór Ingvi Traustason 5)FH (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson 6 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 6 Freyr Bjarnason 7 Pétur Viðarsson 6 Viktor Örn Guðmundsson 7 Björn Daníel Sverrisson 6 Hólmar Örn Rúnarsson 7 (73., Bjarki Gunnlaugsson -)Matthías Vilhjálmsson 8 maður leiksins Ólafur Páll Snorrason 5 (91.,Gunnar Kristjánsson -) Atli Guðnason 4 (73., Hannes Sigurðsson -) Atli Viðar Björnsson 4 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira
Leikur Keflavíkur og FH í 3. umferð Pepsídeildar karla lauk með hádramatískum hætti. Fyrstu 80 mínútur leikins voru í rólegra laginu. Þá tók við stórskemmtileg atburðarrás. Matthías Vilhjálmsson skoraði úr glæsilegri aukaspyrnu. Viktor Örn í liði FH fær að líta rauða spjaldið skömmu seinna og á lokaandartökum leiksins jafnar varamaðurinn Grétar Hjartarson metin í 1-1 sem voru lokatölur leikins. Keflvíkingar hafa því safnað saman 5 stigum í fyrstu 3 umferðunum á meðan Íslandsmeistaraefnin í FH sitja aðeins á eftir með 4 stig. Fyrri hálfleikur var eins og áður er lýst nokkuð rólegur. Miðjubaráttan var allsráðandi en þó fengu gestirnir ívið hættulegri færi. Ólafur Páll átti sendingu utan af kanti sem endaði ofan á þverslá Keflavíkur marksins auk þess sem Freyr Bjarnason átti skalla sem bjargað var á marklínu. Í síðari hálfleik mætti allt annað FH lið til leiks. Þeir tóku öll völd á miðjunni á meðan heimamenn lögðust aðeins aftar á völlinn. FH-ingar fengu þó nokkuð af færum og til að mynda klúðraði Atli Viðar Björnsson tveimur dauðafærum. Eftir 80 mínútna leik lét Keflavíkur vörnin loks undan. Matthías Vilhjálmsson fyriliði FH-inga skoraði þá úr aukaspyrnu með glæsilegum hætti. Staðan 0-1 og við það var sem Keflvíkinga tækju við sér. Willum setti reynsluboltann Grétar Ólaf Hjartarson inná á 83 mínútu og í kjölfarið jókst sóknarþungi heimamanna. Á 86 mínútu átti sér stað unmdeild atvik. Há sending kemur inn í teig og missir Gunnleifur boltann. Haraldur Guðmundsson nær að koma knettinum í netið en Valgeir Valgeirsson dómari dæmdi aukaspyrnu, taldi að brotið hefði verið á Gunnleifi. Í kjölfarið takast nokkir leikmenn úr báðum liðum á sem endar með því að Viktor Örn Guðmundsson fær sitt annað gul spjald og þar með það rauða. Keflvíkingar nýttu sér liðsmuninn og jafnaði Grétar Hjartarson leikinn eftir þvögu í teig FH-inga. Skömmu seinna flautar Valgeir dómari til loka leiks. Lokastaðan 1-1 í dramatískum leik. FH-ingar geta nagað sig í handarbökin yfir því að hafa ekki nýtt sér yfirburðina í seinni hálfleik. Keflvíkingar geta hinsvegar gengið sáttir frá borði því þeir voru undir í baráttunni lengst af en það er ekki spurt að því í fótbolta og refsuðu Keflvíkingar FH-ingum grimmilega. Keflavík – FH 1-1 Matthías Vilhjálmsson(80 mín) 0-1 Grétar Hjartason (91 mín) 1-1 Nettóvöllurinn. Áhorfendur: 1480 Dómari: Valgeir Valgeirsson (4) Skot (á mark): 9–12 (5-x5) Varin skot: Ómar 4 – Gunnleifur 4 Hornspyrnur: 4–6 Aukaspyrnur fengnar: 15–11 Rangstöður: 3–2Keflavík (4-5-1): Ómar Jóhannsson 7 Guðjón Árni Antoníusson 6 Haraldur Freyr Guðmundsson 7 Adam Larsson 5 Goran Jovanovski 6 Einar Orri Einarsson 5 (83., Grétar Hjartarson -) Andri Steinn Birgisson 5 Hilmar Geir Eiðsson 6 Jóhann Birnir Guðmundsson 4 (73., Magnús Þorsteinsson -) Magnús Þórir Matthíasson 5 Guðmundur Steinarsson 4 (60., Arnór Ingvi Traustason 5)FH (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson 6 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 6 Freyr Bjarnason 7 Pétur Viðarsson 6 Viktor Örn Guðmundsson 7 Björn Daníel Sverrisson 6 Hólmar Örn Rúnarsson 7 (73., Bjarki Gunnlaugsson -)Matthías Vilhjálmsson 8 maður leiksins Ólafur Páll Snorrason 5 (91.,Gunnar Kristjánsson -) Atli Guðnason 4 (73., Hannes Sigurðsson -) Atli Viðar Björnsson 4
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira