Fótbolti

Hvernig var hægt að klúðra þessu færi?

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Maxi Andrade, framherji bólivíska liðsins San Jose, er sjóðheitur á Youtube þessa dagana eftir að hafa klúðra marktækifæri lífs síns.

Leikurinn var gegn La Paz. Er Andrade kemst í upplagt færi ákveður markvörður La Paz að hlaupa eins og kjáni út í teiginn og opna markið.

Eftirleikurinn átti að vera auðveldur en það er satt sem menn segja - það getur allt gerst í fótbolta.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×