Neuer nálgast Bayern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. maí 2011 11:00 Nordic Photos / Bongarts Uli Höness, forseti Bayern München, segir að félagið hafi komist að grófu samkomulagi við Schalke um kaup á markverðinum Manuel Neuer. „Spurningin er nú hvort að Schalke vilji ganga frá samningum á formlegan máta,“ sagði hann í samtali við þýska fjölmiðla í gær. Schalke mætir Duisburg, sem leikur í þýsku B-deildinni, í úrslitum þýsku bikarkeppninnar næstkomandi laugardag og segir Höness að svo gæti farið að gengið verði frá samningum fyrir leikinn. „Það er undir þeim komið að ákveða hvort að hvort það sé betra að tilkynna um samninginn fyrir eða eftir leikinn,“ sagði Höness. Samkvæmt þýskum fjölmiðlum bauð Bayern fyrst um fjórtán milljónir evra fyrir Neuer sem á eitt ár eftir af samningi sínum við Schalke. Því var hafnað en nú er talið að Bayern sé reiðubúið að greiða um 18-20 milljónir auk bónusa ef Neuer spilar ákveðinn fjölda leikja. Neuer hefur verið hjá Schalke allan sinn feril en hann tilkynnti félaginu á dögunum að hann myndi ekki framlengja núverandi samning. Höness sagði einnig að Bayern hefði einnig áhuga á miðvallarleikmanninum Arturo Vidal, leikmanni Leverkusen. Þýski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir „Sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Sjá meira
Uli Höness, forseti Bayern München, segir að félagið hafi komist að grófu samkomulagi við Schalke um kaup á markverðinum Manuel Neuer. „Spurningin er nú hvort að Schalke vilji ganga frá samningum á formlegan máta,“ sagði hann í samtali við þýska fjölmiðla í gær. Schalke mætir Duisburg, sem leikur í þýsku B-deildinni, í úrslitum þýsku bikarkeppninnar næstkomandi laugardag og segir Höness að svo gæti farið að gengið verði frá samningum fyrir leikinn. „Það er undir þeim komið að ákveða hvort að hvort það sé betra að tilkynna um samninginn fyrir eða eftir leikinn,“ sagði Höness. Samkvæmt þýskum fjölmiðlum bauð Bayern fyrst um fjórtán milljónir evra fyrir Neuer sem á eitt ár eftir af samningi sínum við Schalke. Því var hafnað en nú er talið að Bayern sé reiðubúið að greiða um 18-20 milljónir auk bónusa ef Neuer spilar ákveðinn fjölda leikja. Neuer hefur verið hjá Schalke allan sinn feril en hann tilkynnti félaginu á dögunum að hann myndi ekki framlengja núverandi samning. Höness sagði einnig að Bayern hefði einnig áhuga á miðvallarleikmanninum Arturo Vidal, leikmanni Leverkusen.
Þýski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir „Sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Sjá meira