Íslenski boltinn

Boltavarpið: ÍA - Þróttur í beinni

Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign ÍA og Þróttar í 2. umferð 1. deildar karla.

Boltavarpið er nýjung hér á Vísi en reglulega í sumar verður knattspyrnuleikjum lýst í beinni útsendingu frá vellinum. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og lýsingin hefst stuttu fyrr.

Skagamenn þykja líklegir til afreka í 1. deildinni í sumar en þeir unnu 3-0 útisigur á HK í fyrstu umferð tímabilsins. Þróttur gerði þá 1-1 jafntefli við Gróttu á heimavelli.

Til að hlusta á lýsinguna smelltu þá á hlekkinn hér fyrir ofan eða hér.

Smelltu hér til að hlusta á lýsinguna í farsíma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×