United rúllaði yfir Schalke og mætir Barcelona á Wembley Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. maí 2011 16:13 Nordic Photos / Bongarts Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með þýska liðið Schalke í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. United vann í kvöld, 4-1 og 6-1 samanlagt. Engu skipti þó svo að Sir Alex Ferguson, stjóri United, hafi stillt upp hálfgerðu varaliði í kvöld en hann gerði átta breytingar á liði sínu frá síðasta leik. Antonio Valencia og Darron Gibson skoruðu fyrir Manchester United í fyrri hálfleik áður en Jordao náði að minnka muninn fyrir þýsku gestina. Anderson skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og gulltryggði sigurinn. Wayne Rooney var hvíldur í gær vegna smávægilegra meiðsla og þeir Nemanja Vidic, Ryan Giggs og Patrice Evra voru allir á bekknum. Rio Ferdinand var ekki einu sinni í hópnum. En þrátt fyrir allar þær breytingar sem gerðar voru á liðinu kom fljótlega í ljós að United hafði fullt vald á leiknum. Gibson lagði fljótlega upp fínt mark fyrir Valencia og Gibson skoraði svo sjálfur nokkrum mínútum síðar. Manuel Neuer, markvörður Schalke, átti stórleik í fyrri leik liðanna en var ekki upp á sitt besta í kvöld. Hann hefði átt að verja frá Gibson en missti boltann í stöngina og inn. Varnarmistök hjá Chris Smalling urðu svo til þess að Jurado náði að minnka muninn fyrir Schalke með föstu skoti en það kom ekki að sök. Anderson skoraði tvívegis í síðari hálfleik - fyrst eftir undirbúning Nani og svo eftir sendingu Dimitar Berbatov. United er nú komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í þriðja sinn á síðustu fjórum árum og mætir þar Barcelona. Leikurinn fer fram á Wembley-leikvanginum, sama staðnum og Manchester United varð Evrópumeistari árið 1968, fyrst enskra liða. Leikurinn í kvöld varð aldrei spennandi sem voru góð tíðindi fyrir Ferguson enda á United mikilvægan leik gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira
Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með þýska liðið Schalke í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. United vann í kvöld, 4-1 og 6-1 samanlagt. Engu skipti þó svo að Sir Alex Ferguson, stjóri United, hafi stillt upp hálfgerðu varaliði í kvöld en hann gerði átta breytingar á liði sínu frá síðasta leik. Antonio Valencia og Darron Gibson skoruðu fyrir Manchester United í fyrri hálfleik áður en Jordao náði að minnka muninn fyrir þýsku gestina. Anderson skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og gulltryggði sigurinn. Wayne Rooney var hvíldur í gær vegna smávægilegra meiðsla og þeir Nemanja Vidic, Ryan Giggs og Patrice Evra voru allir á bekknum. Rio Ferdinand var ekki einu sinni í hópnum. En þrátt fyrir allar þær breytingar sem gerðar voru á liðinu kom fljótlega í ljós að United hafði fullt vald á leiknum. Gibson lagði fljótlega upp fínt mark fyrir Valencia og Gibson skoraði svo sjálfur nokkrum mínútum síðar. Manuel Neuer, markvörður Schalke, átti stórleik í fyrri leik liðanna en var ekki upp á sitt besta í kvöld. Hann hefði átt að verja frá Gibson en missti boltann í stöngina og inn. Varnarmistök hjá Chris Smalling urðu svo til þess að Jurado náði að minnka muninn fyrir Schalke með föstu skoti en það kom ekki að sök. Anderson skoraði tvívegis í síðari hálfleik - fyrst eftir undirbúning Nani og svo eftir sendingu Dimitar Berbatov. United er nú komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í þriðja sinn á síðustu fjórum árum og mætir þar Barcelona. Leikurinn fer fram á Wembley-leikvanginum, sama staðnum og Manchester United varð Evrópumeistari árið 1968, fyrst enskra liða. Leikurinn í kvöld varð aldrei spennandi sem voru góð tíðindi fyrir Ferguson enda á United mikilvægan leik gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira