Umfjöllun: Vinnusamir FH-ingar kláruðu Blikana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. maí 2011 11:14 Mynd/Vilhelm FH-ingar fengu sín fyrstu stig í sumar þegar þeir unnu 4-1 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í 2. umferð Pepsi-deild karla í Kaplakrika í kvöld. Blikar misstu annan leikinn í röð mann af velli með rautt spjald. Leikurinn byrjaði nokkuð fjörlega og fyrsta markið kom aðeins eftir ellefu mínútur. FH fékk hornspyrnu sem bakvörðurinn öflugi, Viktor Örn Guðmundsson, tók. Björn Daníel Sverrisson tók við boltanum, einn og óvaldaður á marteignum, og skallaði í netið. Níu mínútum síðar unnu Blikar boltann á eigin vallarhelmingi. Finnur Orri gaf laglega sendingu inn fyrir vörn FH þar sem Haukur Baldvinsson var mættur í hlaupið. Hann hristi Ásgeir Gunnar, sem lék sem bakvörður í dag, af sér og klárði færið virkilega vel. FH var sterkari aðilinn eftir þetta og fengu betri færi. Þeir voru duglegir að láta reyna á rangstöðugildru Blika sem hélt þó oftast vel. Hættulegustu færin komu þó eftir varnarmistök Íslandsmeistaranna en í bæði skiptin sá markvörðurinn Sigmar Ingi, sem leysti Ingvar Kale af hólmi í gær, við heimamönnum. Blikar mættu nokkuð frískir til leiks í seinni hálfleik og léku betur fyrstu mínúturnar. En vörn FH-inga var afar sterk í þessum leik og gaf afar sjaldan færi á sér. FH-ingar fengu hættulegri færi og voru líklegri til að skora. FH komst svo yfir á 62. mínútu og aftur kom markið eftir hornspyrnu. Í þetta sinn var það varnarmaðurinn sterki, Pétur Viðarsson, sem skoraði og kórónaði hann þar með glæsilegan leik. Viktor Örn gaf öðru sinni stoðsendingu og lék virkilega vel í kvöld. Blikar fóru langt með að kasta leiknum frá sér á 68. mínútu, er Jökull Elísabetarson fékk áminningu fyrir brot. Hann brúkaði svo kjaft við dómarann og fékk því aðra áminningu nokkrum sekúndum síðar. Það var aldrei spuring hvoru megin sigurinn myndi lenda eftir þetta. Atli Viðar Björnsson skoraði eftir mistök Elfars Freys í vörn Blika og Hólmar Örn innsiglaði sigurinn skömmu fyrir leikslok. Blikar fengu að vísu tvö fín færi til að minnka muninn en allt kom fyrir ekki. Íslandsmeistararnir þurfa því að bíða enn eftir sínum fyrstu stigum í Pepsi-deildinni í ár en FH-ingar unnu sín fyrstu í kvöld. Þeir kvittuðu fyrir heldur karakterslausa frammistöðu í fyrstu umferðinni með öguðum og vinnusömum sigri í kvöld - semsagt dæmigerðum FH-sigri. Blikar þurfa að líta í eigin barm en svo virðist sem að agaleysi og bitlaus sóknarleikur séu helstu vandamál liðsins í dag. Þá gerðu varnarmenn sig seka um of mörg mistök og þeir voru heppnir að FH-ingar refsuðu þeim ekki oftar fyrir þau. FH – Breiðablik 4-1Dómari: Þorvaldur Árnason (7)Skot (á mark): 13–3 (8-2)Varin skot: Gunnleifur 1 – Sigmar Ingi 4Hornspyrnur: 5–1Aukaspyrnur fengnar: 9-13Rangstöður: 11–3FH (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson 7 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 6Pétur Viðarsson 8 – maður leiksins Freyr Bjarnason 7 Viktor Örn Guðmundsson 8 Hólmar Örn Rúnarsson 7 Björn Daníel Sverrisson 8 (81. Hákon Atli Hallfreðsson -) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 6 Atli Guðnason 7 (74. Hannes Þ. Sigurðsson -) Atli Viðar Björnsson 7Breiðablik (4-3-3): Sigmar Ingi Sigurðsson 7 Kristinn Jónsson 5 Kári Ársælsson 4 Elfar Freyr Helgason 4 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Guðmundur Kristjánsson 6 Jökull Elísabetarson 4 Finnur Orri Margeirsson 5 Arnar Már Björgvinsson 5 (73. Tómas Óli Garðarsson -) Haukur Baldvinsson 6 (66. Viktor Unnar Illugason 5) Kristinn Steindórsson 5FH – Breiðablik 4-1 Dómari: Þorvaldur Árnason (7) Skot (á mark): 13–3 (8-2) Varin skot: Gunnleifur 1 – Sigmar Ingi 4 Hornspyrnur: 5–1 Aukaspyrnur fengnar: 9-13 Rangstöður: 11–3 FH (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson 7 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 6 Pétur Viðarsson 8 – maður leiksins Freyr Bjarnason 7 Viktor Örn Guðmundsson 8 Hólmar Örn Rúnarsson 7 Björn Daníel Sverrisson 8 (81. Hákon Atli Hallfreðsson -) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 6 Atli Guðnason 7 (74. Hannes Þ. Sigurðsson -) Atli Viðar Björnsson 7 Breiðablik (4-3-3): Sigmar Ingi Sigurðsson 7 Kristinn Jónsson 5 Kári Ársælsson 4 Elfar Freyr Helgason 4 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Guðmundur Kristjánsson 6 Jökull Elísabetarson 4 Finnur Orri Margeirsson 5 Arnar Már Björgvinsson 5 (73. Tómas Óli Garðarsson -) Haukur Baldvinsson 6 (66. Viktor Unnar Illugason 5) Kristinn Steindórsson 5 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli Viðar: Vildum kvitta fyrir síðasta leik FH vann góðan 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli í kvöld þar sem að Atli Viðar Björnsson skoraði eitt mark sinna manna. 8. maí 2011 22:26 Gunnleifur: Mun betra liðið Gunnleifur Gunnleifsson hafði ekki mikið að gera í marki FH-inga í dag enda var varnarlína FH-inga virkilega sterk gegn Blikum í kvöld. 8. maí 2011 22:17 Ólafur: Rauða spjaldið seldi leikinn Ólafur Kristjánsson var ekki ánægður með að Jökull Elísabetarson hafi látið reka sig af velli í leik FH og Breiðabliks í kvöld. 8. maí 2011 22:05 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
FH-ingar fengu sín fyrstu stig í sumar þegar þeir unnu 4-1 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í 2. umferð Pepsi-deild karla í Kaplakrika í kvöld. Blikar misstu annan leikinn í röð mann af velli með rautt spjald. Leikurinn byrjaði nokkuð fjörlega og fyrsta markið kom aðeins eftir ellefu mínútur. FH fékk hornspyrnu sem bakvörðurinn öflugi, Viktor Örn Guðmundsson, tók. Björn Daníel Sverrisson tók við boltanum, einn og óvaldaður á marteignum, og skallaði í netið. Níu mínútum síðar unnu Blikar boltann á eigin vallarhelmingi. Finnur Orri gaf laglega sendingu inn fyrir vörn FH þar sem Haukur Baldvinsson var mættur í hlaupið. Hann hristi Ásgeir Gunnar, sem lék sem bakvörður í dag, af sér og klárði færið virkilega vel. FH var sterkari aðilinn eftir þetta og fengu betri færi. Þeir voru duglegir að láta reyna á rangstöðugildru Blika sem hélt þó oftast vel. Hættulegustu færin komu þó eftir varnarmistök Íslandsmeistaranna en í bæði skiptin sá markvörðurinn Sigmar Ingi, sem leysti Ingvar Kale af hólmi í gær, við heimamönnum. Blikar mættu nokkuð frískir til leiks í seinni hálfleik og léku betur fyrstu mínúturnar. En vörn FH-inga var afar sterk í þessum leik og gaf afar sjaldan færi á sér. FH-ingar fengu hættulegri færi og voru líklegri til að skora. FH komst svo yfir á 62. mínútu og aftur kom markið eftir hornspyrnu. Í þetta sinn var það varnarmaðurinn sterki, Pétur Viðarsson, sem skoraði og kórónaði hann þar með glæsilegan leik. Viktor Örn gaf öðru sinni stoðsendingu og lék virkilega vel í kvöld. Blikar fóru langt með að kasta leiknum frá sér á 68. mínútu, er Jökull Elísabetarson fékk áminningu fyrir brot. Hann brúkaði svo kjaft við dómarann og fékk því aðra áminningu nokkrum sekúndum síðar. Það var aldrei spuring hvoru megin sigurinn myndi lenda eftir þetta. Atli Viðar Björnsson skoraði eftir mistök Elfars Freys í vörn Blika og Hólmar Örn innsiglaði sigurinn skömmu fyrir leikslok. Blikar fengu að vísu tvö fín færi til að minnka muninn en allt kom fyrir ekki. Íslandsmeistararnir þurfa því að bíða enn eftir sínum fyrstu stigum í Pepsi-deildinni í ár en FH-ingar unnu sín fyrstu í kvöld. Þeir kvittuðu fyrir heldur karakterslausa frammistöðu í fyrstu umferðinni með öguðum og vinnusömum sigri í kvöld - semsagt dæmigerðum FH-sigri. Blikar þurfa að líta í eigin barm en svo virðist sem að agaleysi og bitlaus sóknarleikur séu helstu vandamál liðsins í dag. Þá gerðu varnarmenn sig seka um of mörg mistök og þeir voru heppnir að FH-ingar refsuðu þeim ekki oftar fyrir þau. FH – Breiðablik 4-1Dómari: Þorvaldur Árnason (7)Skot (á mark): 13–3 (8-2)Varin skot: Gunnleifur 1 – Sigmar Ingi 4Hornspyrnur: 5–1Aukaspyrnur fengnar: 9-13Rangstöður: 11–3FH (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson 7 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 6Pétur Viðarsson 8 – maður leiksins Freyr Bjarnason 7 Viktor Örn Guðmundsson 8 Hólmar Örn Rúnarsson 7 Björn Daníel Sverrisson 8 (81. Hákon Atli Hallfreðsson -) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 6 Atli Guðnason 7 (74. Hannes Þ. Sigurðsson -) Atli Viðar Björnsson 7Breiðablik (4-3-3): Sigmar Ingi Sigurðsson 7 Kristinn Jónsson 5 Kári Ársælsson 4 Elfar Freyr Helgason 4 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Guðmundur Kristjánsson 6 Jökull Elísabetarson 4 Finnur Orri Margeirsson 5 Arnar Már Björgvinsson 5 (73. Tómas Óli Garðarsson -) Haukur Baldvinsson 6 (66. Viktor Unnar Illugason 5) Kristinn Steindórsson 5FH – Breiðablik 4-1 Dómari: Þorvaldur Árnason (7) Skot (á mark): 13–3 (8-2) Varin skot: Gunnleifur 1 – Sigmar Ingi 4 Hornspyrnur: 5–1 Aukaspyrnur fengnar: 9-13 Rangstöður: 11–3 FH (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson 7 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 6 Pétur Viðarsson 8 – maður leiksins Freyr Bjarnason 7 Viktor Örn Guðmundsson 8 Hólmar Örn Rúnarsson 7 Björn Daníel Sverrisson 8 (81. Hákon Atli Hallfreðsson -) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 6 Atli Guðnason 7 (74. Hannes Þ. Sigurðsson -) Atli Viðar Björnsson 7 Breiðablik (4-3-3): Sigmar Ingi Sigurðsson 7 Kristinn Jónsson 5 Kári Ársælsson 4 Elfar Freyr Helgason 4 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Guðmundur Kristjánsson 6 Jökull Elísabetarson 4 Finnur Orri Margeirsson 5 Arnar Már Björgvinsson 5 (73. Tómas Óli Garðarsson -) Haukur Baldvinsson 6 (66. Viktor Unnar Illugason 5) Kristinn Steindórsson 5
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli Viðar: Vildum kvitta fyrir síðasta leik FH vann góðan 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli í kvöld þar sem að Atli Viðar Björnsson skoraði eitt mark sinna manna. 8. maí 2011 22:26 Gunnleifur: Mun betra liðið Gunnleifur Gunnleifsson hafði ekki mikið að gera í marki FH-inga í dag enda var varnarlína FH-inga virkilega sterk gegn Blikum í kvöld. 8. maí 2011 22:17 Ólafur: Rauða spjaldið seldi leikinn Ólafur Kristjánsson var ekki ánægður með að Jökull Elísabetarson hafi látið reka sig af velli í leik FH og Breiðabliks í kvöld. 8. maí 2011 22:05 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Atli Viðar: Vildum kvitta fyrir síðasta leik FH vann góðan 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli í kvöld þar sem að Atli Viðar Björnsson skoraði eitt mark sinna manna. 8. maí 2011 22:26
Gunnleifur: Mun betra liðið Gunnleifur Gunnleifsson hafði ekki mikið að gera í marki FH-inga í dag enda var varnarlína FH-inga virkilega sterk gegn Blikum í kvöld. 8. maí 2011 22:17
Ólafur: Rauða spjaldið seldi leikinn Ólafur Kristjánsson var ekki ánægður með að Jökull Elísabetarson hafi látið reka sig af velli í leik FH og Breiðabliks í kvöld. 8. maí 2011 22:05