Óvíst hvort að Neuer fari til Bayern í sumar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2011 10:45 Manuel Neuer. Nordic Photos / Bongarts Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, er efins um hvort að félagið nái að komast að samkomulagi við Schalke um kaup á markverðinum Manuel Neuer. Neuer hefur lýst því yfir að hann muni fara frá Schalke í sumar. Hann ætlar þó að vera áfram í Þýskalandi og hefur helst verið orðaður við Bayern. Bæjarar hafa lagt fram tilboð í Neuer en talið er talsvert vanti upp á það sem Schalke vill fá fyrir kappann. „Við munum án nokkurs vafa kaupa markvörð í sumar,“ sagði Rummenigge í samtali við þýska fjölmiðla. „En ég held að það muni taka einhvern tíma að komast að samkomulagi um neuer.“ „Ég er ekki sannfærður um að Schalke og Bayern muni komast að samkomulagi um kaupverð á skömmum tíma. Við verðum að bíða og sjá til enda er félagaskiptaglugginn opinn í fjóra mánuði í viðbót.“ Talið er að ef Bayern muni ekki kaupa Neuer muni það reyna frekar að fá Heinz Müller, markvörð Mainz. Þýski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Fleiri fréttir „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira
Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, er efins um hvort að félagið nái að komast að samkomulagi við Schalke um kaup á markverðinum Manuel Neuer. Neuer hefur lýst því yfir að hann muni fara frá Schalke í sumar. Hann ætlar þó að vera áfram í Þýskalandi og hefur helst verið orðaður við Bayern. Bæjarar hafa lagt fram tilboð í Neuer en talið er talsvert vanti upp á það sem Schalke vill fá fyrir kappann. „Við munum án nokkurs vafa kaupa markvörð í sumar,“ sagði Rummenigge í samtali við þýska fjölmiðla. „En ég held að það muni taka einhvern tíma að komast að samkomulagi um neuer.“ „Ég er ekki sannfærður um að Schalke og Bayern muni komast að samkomulagi um kaupverð á skömmum tíma. Við verðum að bíða og sjá til enda er félagaskiptaglugginn opinn í fjóra mánuði í viðbót.“ Talið er að ef Bayern muni ekki kaupa Neuer muni það reyna frekar að fá Heinz Müller, markvörð Mainz.
Þýski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Fleiri fréttir „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira