Barcelona fór illa með Shakhtar Donetsk og vann 5-1 sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2011 18:11 Mynd/AP Það virðist fátt ætla að koma í veg fyrir að Barcelona og Real Madrid mætist í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Real Madrid vann 4-0 heimasigur á Tottenham í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum í gærkvöldi og í kvöld vann Barcelona síðan 5-1 sigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk. Það tók Barcelona-liðið innan við tvær mínútur að taka forystuna þegar Andrés Iniesta kom þeim í 1-0 en hann var allt í öllu á miðju liðsins. Iniesta fékk boltinn óvænt þegar varnamaður komst fyrir sendingu Lionel Messi og spænski landsliðsmaðurinn átti ekki vandræðum með að skora af stuttu færi. Bakvörðurinn Dani Alves bætti síðan við öðru marki á 33. mínútu eftir af hafa fengið háan bolta inn fyrir vörnina frá Andrés Iniesta. Alves lék á rangstöðuvörn Shakhtar, stakk sér inn fyrir og skoraði laglega. Gerard Pique skoraði þriðja mark Barcelona á 53. mínútu eftir að hafa fengið lága hornspyrnu Xavi út í teiginn. Pique skoraði einmitt sigurmark Barcea í deildinni um helgina en skot hans þarna fór af varnarmanni og í markið. Yaroslav Rakitskiy minnkaði muninn í 3-1 á 59. mínútu en Barcelona svarði mínútu síðar þegar Seydou Keita skoraði með flottu skoti upp í þaknetið eftir sendingu frá Lionel Messi. Bracelona slapp reyndar með skrekkinn á 82. mínútu þegar Luiz Adriano skaut í innaverða stöngina en Adriano hafði ekki heppnina með sér í nokkrum færum í kvöld. Xavi innsiglaði síðan sigurinn á 86. mínútu eftir sendingu frá Dani Alves. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Sjá meira
Það virðist fátt ætla að koma í veg fyrir að Barcelona og Real Madrid mætist í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Real Madrid vann 4-0 heimasigur á Tottenham í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum í gærkvöldi og í kvöld vann Barcelona síðan 5-1 sigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk. Það tók Barcelona-liðið innan við tvær mínútur að taka forystuna þegar Andrés Iniesta kom þeim í 1-0 en hann var allt í öllu á miðju liðsins. Iniesta fékk boltinn óvænt þegar varnamaður komst fyrir sendingu Lionel Messi og spænski landsliðsmaðurinn átti ekki vandræðum með að skora af stuttu færi. Bakvörðurinn Dani Alves bætti síðan við öðru marki á 33. mínútu eftir af hafa fengið háan bolta inn fyrir vörnina frá Andrés Iniesta. Alves lék á rangstöðuvörn Shakhtar, stakk sér inn fyrir og skoraði laglega. Gerard Pique skoraði þriðja mark Barcelona á 53. mínútu eftir að hafa fengið lága hornspyrnu Xavi út í teiginn. Pique skoraði einmitt sigurmark Barcea í deildinni um helgina en skot hans þarna fór af varnarmanni og í markið. Yaroslav Rakitskiy minnkaði muninn í 3-1 á 59. mínútu en Barcelona svarði mínútu síðar þegar Seydou Keita skoraði með flottu skoti upp í þaknetið eftir sendingu frá Lionel Messi. Bracelona slapp reyndar með skrekkinn á 82. mínútu þegar Luiz Adriano skaut í innaverða stöngina en Adriano hafði ekki heppnina með sér í nokkrum færum í kvöld. Xavi innsiglaði síðan sigurinn á 86. mínútu eftir sendingu frá Dani Alves.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Sjá meira