Völvan spáir stjórnarslitum, óeirðum og byltingu 28. desember 2010 12:21 Upplausn verður við stjórn landsins, ríkisstjórnin springur og einnig sú sem tekur við og bylting verður í þjóðfélaginu, af slíku tagi að búsáhaldabyltingin verður barnaleikur einn í samanburðinum. Þetta segir Völva vikunnar um árið sem senn gengur í garð. Völvan er sum sé ekki ýkja bjartsýn á þjóðfélagsástandið á næsta ári. Hún virðist telja að skammt sé í að núverandi ríkisstjórn spryngi - en þá taki við einhvers konar þjóðstjórn eða samsteypustjórn. Völvan sér hins vegar ekki að henni gangi nokkuð betur. Svo kveðst hún sjá mikla byltingu, óeirðir og læti. Fólk sem ekki hafi mótmælt áður fari að láta í sér heyra. Hún sér þó ekki skrílslæti heldur eðlileg mótmæli þeirra sem séu búnir að fá sig fullsadda af ástandinu. Orðrétt bætir hún við að ekki virðist mega höggva nærri aðalmeininu, nú sé verið að hjálpa stóreignafólki og fyrirtækjum en skuldsetja almúgann enn meira. Þess vegna rísi fólkið upp og geri byltingu. Yfirgengileg skattheimta verði líka ein ástæða þess að fólk sætti sig ekki við ástandið. Lágmarkslaun séu alltof lág og fjöldi fólks kjósi heldur að vera áfram atvinnulaus. Hún finnur ekki fyrir jafnvægi í þjóðfélaginu fyrr en árið 2012 - þó verði einhver uppbygging á komandi ári þrátt fyrir sterk niðurrifsöfl. Hún spáir einnig átökum og innanflokksdeilum hjá öllum fjórflokknum. Hreyfingin eigi eftir að fjara út en nýtt framboð komi fram, framboð fólksins. Þá spáir völvan því að Lilja Mósesdóttir, sem enn er í Vinstri grænum, verði með í þessu nýja stjórnmálaafli. Og tíma Jóhönnu Sigurðardóttur lýkur - hún hrökklist frá völdum En sums staðar í spánni örlar á eilítilli bjartsýni. Hún spáir því meðal annars að miklir peningar eigi eftir að finnast, peningar faldir á stöðum þar sem ekki hafi verið leitað áður. Sá fjársjóðsfundur verði algjör sprengja framan í almenning, og peningarnir séu nær en við höldum. Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Upplausn verður við stjórn landsins, ríkisstjórnin springur og einnig sú sem tekur við og bylting verður í þjóðfélaginu, af slíku tagi að búsáhaldabyltingin verður barnaleikur einn í samanburðinum. Þetta segir Völva vikunnar um árið sem senn gengur í garð. Völvan er sum sé ekki ýkja bjartsýn á þjóðfélagsástandið á næsta ári. Hún virðist telja að skammt sé í að núverandi ríkisstjórn spryngi - en þá taki við einhvers konar þjóðstjórn eða samsteypustjórn. Völvan sér hins vegar ekki að henni gangi nokkuð betur. Svo kveðst hún sjá mikla byltingu, óeirðir og læti. Fólk sem ekki hafi mótmælt áður fari að láta í sér heyra. Hún sér þó ekki skrílslæti heldur eðlileg mótmæli þeirra sem séu búnir að fá sig fullsadda af ástandinu. Orðrétt bætir hún við að ekki virðist mega höggva nærri aðalmeininu, nú sé verið að hjálpa stóreignafólki og fyrirtækjum en skuldsetja almúgann enn meira. Þess vegna rísi fólkið upp og geri byltingu. Yfirgengileg skattheimta verði líka ein ástæða þess að fólk sætti sig ekki við ástandið. Lágmarkslaun séu alltof lág og fjöldi fólks kjósi heldur að vera áfram atvinnulaus. Hún finnur ekki fyrir jafnvægi í þjóðfélaginu fyrr en árið 2012 - þó verði einhver uppbygging á komandi ári þrátt fyrir sterk niðurrifsöfl. Hún spáir einnig átökum og innanflokksdeilum hjá öllum fjórflokknum. Hreyfingin eigi eftir að fjara út en nýtt framboð komi fram, framboð fólksins. Þá spáir völvan því að Lilja Mósesdóttir, sem enn er í Vinstri grænum, verði með í þessu nýja stjórnmálaafli. Og tíma Jóhönnu Sigurðardóttur lýkur - hún hrökklist frá völdum En sums staðar í spánni örlar á eilítilli bjartsýni. Hún spáir því meðal annars að miklir peningar eigi eftir að finnast, peningar faldir á stöðum þar sem ekki hafi verið leitað áður. Sá fjársjóðsfundur verði algjör sprengja framan í almenning, og peningarnir séu nær en við höldum.
Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira